Conte svarar Richarlison Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2023 07:00 Antonio Conte virðist túlka viðtal Richarlison öðruvísi en fjölmiðlar erlendis. Clive Rose/Getty Images Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti