Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 08:31 Sara Sigmundsdóttir vildi hvetja aðrar konur til dáða á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira