Setja upp söngleik um tónlist Sálarinnar: „Elska gamla tónlist“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. mars 2023 10:30 Verzlingar kunna sannarlega að setja upp söngleiki. Söngleikur Verzlinga að þessu sinni fjallar um tónlist hljómsveitarinnar Sálarinnar hans Jóns Míns. Í Íslandi í dag fékk Sindri Sindrason að kynnast þeim sem standa á bak við söngleikinn en Verzlunarskóli Íslands hefur árlega sett upp söngleik og það í áratugi. Verkið ber einfaldlega nafnið Hvar er draumurinn eftir þekktu lagi Sálarinnar. „Ég sjálf elska gamla tónlist og var ekki lengi að hoppa á bátinn. Þetta er allavega fyrir minn tíma og við erum að taka mestmegnis tónlist á níunda áratugnum, allt áður en ég fæddist,“ Karen Norquist Ragnarsdóttir „Hugmyndin kviknaði eiginlega bara á sundlaugabakkanum á Ítalíu í sumar. Þá var ég bara að reyna finna hvað við ætluðum að setja upp og datt eiginlega bara inn á Sálina,“ segir Höskuldur Þór Jónsson leikstjóri verksins. Sjálfur útskrifaðist hann úr skólanum fyrir fjórum árum. „Leikritið fjallar um vinahóp og líf þeirra, hvernig þau eru að reyna finna drauminn og allskonar sorg, ást og drama,“ segir Rebekka Rán Guðnadóttir. „Ég leik hann Atla og Atli er svona þessi fyndni gúffí gæi og alltaf stutt í húmorinn hjá honum svona eins og ég er kannski sjálfur svolítið í skólanum,“ segir Aron Ísak Jakobsson. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Framhaldsskólar Leikhús Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Í Íslandi í dag fékk Sindri Sindrason að kynnast þeim sem standa á bak við söngleikinn en Verzlunarskóli Íslands hefur árlega sett upp söngleik og það í áratugi. Verkið ber einfaldlega nafnið Hvar er draumurinn eftir þekktu lagi Sálarinnar. „Ég sjálf elska gamla tónlist og var ekki lengi að hoppa á bátinn. Þetta er allavega fyrir minn tíma og við erum að taka mestmegnis tónlist á níunda áratugnum, allt áður en ég fæddist,“ Karen Norquist Ragnarsdóttir „Hugmyndin kviknaði eiginlega bara á sundlaugabakkanum á Ítalíu í sumar. Þá var ég bara að reyna finna hvað við ætluðum að setja upp og datt eiginlega bara inn á Sálina,“ segir Höskuldur Þór Jónsson leikstjóri verksins. Sjálfur útskrifaðist hann úr skólanum fyrir fjórum árum. „Leikritið fjallar um vinahóp og líf þeirra, hvernig þau eru að reyna finna drauminn og allskonar sorg, ást og drama,“ segir Rebekka Rán Guðnadóttir. „Ég leik hann Atla og Atli er svona þessi fyndni gúffí gæi og alltaf stutt í húmorinn hjá honum svona eins og ég er kannski sjálfur svolítið í skólanum,“ segir Aron Ísak Jakobsson. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Framhaldsskólar Leikhús Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira