Ævintýraleg leikhúsveisla á frumsýningu Draumaþjófsins Þjóðleikhúsið 6. mars 2023 15:03 Leikritið Draumaþjófurinn var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu gær. Draumaþjófurinn, nýr íslenskur barna- og fjölskyldusöngleikur, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu um helgina. Leikritið er eftir Björk Jakobsdóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson og byggir á geysivinsælli bók Gunnars Helgasonar. Bókin umbreytist nú í ævintýralega leikhúsveislu fyrir alla fjölskylduna þar sem 16 leikarar, 12 börn og þriggja manna hljómsveit tekur þátt, ásamt því að risabrúður sem eiga sér varla hliðstæðu í íslensku leikhúsi munu lifna við á sviðinu. Það var mikið fjör á frumsýningu á Draumaþjófnum í gær. Leikhúsgestir á öllum aldri skemmtu sér kununglega og ævintýri þeirra Eyrdísar, Halalar og allra hinna skemmtilegu persónannan hitti rækilega í mark. Í Hafnarlandi þar sem allir þekkja sinn sess í lífinu: Safnarar safna mat, Njósnarar njósna, Bardagarottur halda óvinum frá og Étarar éta og hafa það gott. Söguhetjan Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís – eða bara Eyrdís –-, þarf að taka á öllu sínu og uppgötva hugrekkið innra með sér þegar líf hennar umbreytist á svipstundu og hún flýr Hafnarland í kjölfar æsilegra atburða. Það er sannkallað stórskotalið listrænna stjórnenda sem vinna sýninguna; Leikstjórn er í höndum Stefáns Jónssonar sem nú fyrir skemmstu stýrði rómaðri uppsetningu á Sjö ævintýrum um skömm. Björk Jakobsdóttur skrifar leikgerðina, Ilmur Stefánsdóttir er leikmyndahöfundur, María Th. Ólafsdóttir hannar búninga, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson semur tónlist verksins og verður tónlistarstjóri í sýningunni og lýsing er í höndum Björns Bergsteins. Lee Proud er danshöfundur en hann hefur stýrt dansi og hreyfingum í mörgum stórsýningum hér á landi á undanförnum árum. Áhorfendur mega búast við æsispennandi upplifun með litríkum og skemmtilegum persónum, þar sem tekist er á við margt sem skiptir okkur svo miklu máli í dag! Gunnar Helgason hefur á undanförnum árum sent frá sér fjölda vinsælla barnabóka sem hafa m.a. unnið til bæði Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókaverðlauna barnanna. Draumaþjófurinn er sannkölluð stórsýning þar sem öllu er tjaldað til og mun vafalítið heilla unga sem aldna um leið og sagan vekur okkur til umhugsunar um mál líðandi stundar. Öll tónlistin ús sýningunni, sem er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson kemur út innan skamms frá Öldu útgáfu en nú þegar er lagið Við verðum njósnarar komið út. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan. Leikhús Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Það var mikið fjör á frumsýningu á Draumaþjófnum í gær. Leikhúsgestir á öllum aldri skemmtu sér kununglega og ævintýri þeirra Eyrdísar, Halalar og allra hinna skemmtilegu persónannan hitti rækilega í mark. Í Hafnarlandi þar sem allir þekkja sinn sess í lífinu: Safnarar safna mat, Njósnarar njósna, Bardagarottur halda óvinum frá og Étarar éta og hafa það gott. Söguhetjan Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís – eða bara Eyrdís –-, þarf að taka á öllu sínu og uppgötva hugrekkið innra með sér þegar líf hennar umbreytist á svipstundu og hún flýr Hafnarland í kjölfar æsilegra atburða. Það er sannkallað stórskotalið listrænna stjórnenda sem vinna sýninguna; Leikstjórn er í höndum Stefáns Jónssonar sem nú fyrir skemmstu stýrði rómaðri uppsetningu á Sjö ævintýrum um skömm. Björk Jakobsdóttur skrifar leikgerðina, Ilmur Stefánsdóttir er leikmyndahöfundur, María Th. Ólafsdóttir hannar búninga, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson semur tónlist verksins og verður tónlistarstjóri í sýningunni og lýsing er í höndum Björns Bergsteins. Lee Proud er danshöfundur en hann hefur stýrt dansi og hreyfingum í mörgum stórsýningum hér á landi á undanförnum árum. Áhorfendur mega búast við æsispennandi upplifun með litríkum og skemmtilegum persónum, þar sem tekist er á við margt sem skiptir okkur svo miklu máli í dag! Gunnar Helgason hefur á undanförnum árum sent frá sér fjölda vinsælla barnabóka sem hafa m.a. unnið til bæði Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókaverðlauna barnanna. Draumaþjófurinn er sannkölluð stórsýning þar sem öllu er tjaldað til og mun vafalítið heilla unga sem aldna um leið og sagan vekur okkur til umhugsunar um mál líðandi stundar. Öll tónlistin ús sýningunni, sem er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson kemur út innan skamms frá Öldu útgáfu en nú þegar er lagið Við verðum njósnarar komið út. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan.
Leikhús Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira