Ekki er talið að manntjón hafi orðið í eldsvoðanum en um 2000 kofar brunnu til ösku. Vísbendingar eru uppi um að kveikt hafi verið í búðunum og hefur einni verið handtekinn vegna rannsóknar málsins.
Talið er að flóttamannabúðirnar, sem eru í suðausturhluta landsins séu þær stærstu í heimi en flestir sem búa þar eru Róhingjar sem hafa flúið ofbeldi og ógnarstjórn í nágrannaríkinu Myannar.