Dansandi Sæljón á Tenerife Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2023 20:06 Sæljónin fóru á kostum á sýningunni með þjálfurum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað er hægt að kenna dýrum að gera þegar þau eru þjálfuð til þeirra hluta. Í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife eru til dæmis sæljón, sem kunna „Break" dans og ganga eins og hundar svo eitthvað sé nefnt. Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu. Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu.
Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira