Norskt félag kaupir Þyrluþjónustuna Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2023 09:10 Helitrans AS var stofnað árið 1990 og er eitt stærsta þyrlufyrirtækið á Norðurlöndum. Aðsnf Norska félagið Helitrans AS hefur keypt allt hlutafé í Þyrluþjónustunni ehf. sem á Helo og Reykjavík Helicopters. Seljandi er Narro ehf. og er kaupverðið trúnaðarmál. Í tilkynningu kemur fram að Helitrans AS hafi verið stofnað árið 1990 og sé eitt stærsta þyrlufyrirtækið á Norðurlöndum. Félagið eigi og reki 26 þyrlur á fimmtán stöðum í Noregi, auk þess að eiga flug- og þyrluskóla í Svíþjóð. Aðalskrifstofur félagsins eru á Værnes flugvelli í Þrándheimi. Haft er eftir Ole Christian Melhus, forstjóra Helitrans AS, að Helitrans hafi góða þekkingu á íslenska markaðnum eftir gott samtarf undanfarin ár við Þyrluþjónustuna. „Ég sé líka mikil vaxtatækifæri á íslenska þyrlumarkaðnum þar sem Ísland er vinsæll áfangastaður fyrir ferðmenn. Margir hafa sett Ísland á „bucket list” sinn enda býður Ísland upp á stórfenglega náttúru. Ég er jafnframt spenntur fyrir því að geta boðið íslenskum fyrirtækjum upp á verkflug enda eru okkar flugmenn með mikla reynslu af því að fljúga með þungan farm og í lagningu á rafstrengjum í Noregi,“ er haft eftir Ole Christian. Fjölvar Darri Rafnsson, stjórnarformaður Þyrluþjónustunnar, segir að kaup Helitrans á fyrirtækinu sé stórt skref inn í framtíðina fyrir starfsfólk okkar og viðskiptavini. „Helo og Reykjavík Helicopters eru þekkt vörurmerki á Íslandi og ætlar Helitrans efla starfsemina þeirra enn frekar. Síðustu árin hafa verið spennandi en jafnframt krefjandi í rekstri og er ég þakklátur okkar frábæra starfsfólki og viðskiptavinum.“ Kaup og sala fyrirtækja Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Helitrans AS hafi verið stofnað árið 1990 og sé eitt stærsta þyrlufyrirtækið á Norðurlöndum. Félagið eigi og reki 26 þyrlur á fimmtán stöðum í Noregi, auk þess að eiga flug- og þyrluskóla í Svíþjóð. Aðalskrifstofur félagsins eru á Værnes flugvelli í Þrándheimi. Haft er eftir Ole Christian Melhus, forstjóra Helitrans AS, að Helitrans hafi góða þekkingu á íslenska markaðnum eftir gott samtarf undanfarin ár við Þyrluþjónustuna. „Ég sé líka mikil vaxtatækifæri á íslenska þyrlumarkaðnum þar sem Ísland er vinsæll áfangastaður fyrir ferðmenn. Margir hafa sett Ísland á „bucket list” sinn enda býður Ísland upp á stórfenglega náttúru. Ég er jafnframt spenntur fyrir því að geta boðið íslenskum fyrirtækjum upp á verkflug enda eru okkar flugmenn með mikla reynslu af því að fljúga með þungan farm og í lagningu á rafstrengjum í Noregi,“ er haft eftir Ole Christian. Fjölvar Darri Rafnsson, stjórnarformaður Þyrluþjónustunnar, segir að kaup Helitrans á fyrirtækinu sé stórt skref inn í framtíðina fyrir starfsfólk okkar og viðskiptavini. „Helo og Reykjavík Helicopters eru þekkt vörurmerki á Íslandi og ætlar Helitrans efla starfsemina þeirra enn frekar. Síðustu árin hafa verið spennandi en jafnframt krefjandi í rekstri og er ég þakklátur okkar frábæra starfsfólki og viðskiptavinum.“
Kaup og sala fyrirtækja Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira