Gullna amman í heimsmetaham á leið sinni að þriðja EM-gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 10:01 Elsa Pálsdóttir hefur verið á ótrúlega glæsilegri sigurgöngu undanfarin þrjú ár og hún hélt áfram í gær. Fésbók/Elsa Pálsdóttir Elsa Pálsdóttir varð í gærkvöldi Evrópumeistari þriðja árið í röð á EM öldunga í Búdapest í Ungverjalandi. Elsa setti þrjú heimsmet og þar með þrjú Evrópumet á leið sinni að Evrópugullinu. Elsa var með mikla yfirburði í mínus 76 kílóa flokki í Master 3. Elsa lyfti 138 kílóum í hnébeygju (heimsmet), 67,5 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 170 kílóum í réttstöðulyftu (heimsmet) og samanlagt fóru því 375,5 kíló á loft (heimsmet). Hún varð einnig næst stigahæst yfir alla þyngdarflokkana í Master 3 en það eru keppendur á aldrinum 60 til 69 ára. Elsa hefur verið á samfelldri sigurgöngu síðan að hóf að æfa klassískar kraftlyftingar. Hún hefur unnið Evrópumeistaratitil þrjú ár í röð og enn fremur heimsmeistaratitil undanfarin tvö ár. Hún hefur líka margbætt heimsmetin á þessum tíma og er því á mikilli uppleið sem íþróttakona á sjötugsaldri. Elsa er fædd árið 1960 og verður því 63 ára gömul á þessu ári. Hún æfir lyftingar hjá Massa í Njarðvík en hefur ekki æft klassískar kraftlyftingar nema í rúmlega fjögur ár en hún keppti fyrst í greininni haustið 2019. Gott dæmi um bætingarnar hjá henni er að þegar hún varð Evrópumeistari í fyrsta sinn árið 2021 þá lyfti hún 130 kílóum í hnébeygju, 60 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 157,5 kílóum í réttstöðulyftu og samanlagt fóru því 347,5 kíló á loft á því móti. Hún hefur því bætt heimsmetið um átta kíló í hnébeygju, um 12,5 kíló í réttstöðulyftu og þar með um 28 kíló samanlagt. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Kraftlyftingar Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Elsa setti þrjú heimsmet og þar með þrjú Evrópumet á leið sinni að Evrópugullinu. Elsa var með mikla yfirburði í mínus 76 kílóa flokki í Master 3. Elsa lyfti 138 kílóum í hnébeygju (heimsmet), 67,5 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 170 kílóum í réttstöðulyftu (heimsmet) og samanlagt fóru því 375,5 kíló á loft (heimsmet). Hún varð einnig næst stigahæst yfir alla þyngdarflokkana í Master 3 en það eru keppendur á aldrinum 60 til 69 ára. Elsa hefur verið á samfelldri sigurgöngu síðan að hóf að æfa klassískar kraftlyftingar. Hún hefur unnið Evrópumeistaratitil þrjú ár í röð og enn fremur heimsmeistaratitil undanfarin tvö ár. Hún hefur líka margbætt heimsmetin á þessum tíma og er því á mikilli uppleið sem íþróttakona á sjötugsaldri. Elsa er fædd árið 1960 og verður því 63 ára gömul á þessu ári. Hún æfir lyftingar hjá Massa í Njarðvík en hefur ekki æft klassískar kraftlyftingar nema í rúmlega fjögur ár en hún keppti fyrst í greininni haustið 2019. Gott dæmi um bætingarnar hjá henni er að þegar hún varð Evrópumeistari í fyrsta sinn árið 2021 þá lyfti hún 130 kílóum í hnébeygju, 60 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 157,5 kílóum í réttstöðulyftu og samanlagt fóru því 347,5 kíló á loft á því móti. Hún hefur því bætt heimsmetið um átta kíló í hnébeygju, um 12,5 kíló í réttstöðulyftu og þar með um 28 kíló samanlagt. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Kraftlyftingar Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira