Gullna amman í heimsmetaham á leið sinni að þriðja EM-gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 10:01 Elsa Pálsdóttir hefur verið á ótrúlega glæsilegri sigurgöngu undanfarin þrjú ár og hún hélt áfram í gær. Fésbók/Elsa Pálsdóttir Elsa Pálsdóttir varð í gærkvöldi Evrópumeistari þriðja árið í röð á EM öldunga í Búdapest í Ungverjalandi. Elsa setti þrjú heimsmet og þar með þrjú Evrópumet á leið sinni að Evrópugullinu. Elsa var með mikla yfirburði í mínus 76 kílóa flokki í Master 3. Elsa lyfti 138 kílóum í hnébeygju (heimsmet), 67,5 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 170 kílóum í réttstöðulyftu (heimsmet) og samanlagt fóru því 375,5 kíló á loft (heimsmet). Hún varð einnig næst stigahæst yfir alla þyngdarflokkana í Master 3 en það eru keppendur á aldrinum 60 til 69 ára. Elsa hefur verið á samfelldri sigurgöngu síðan að hóf að æfa klassískar kraftlyftingar. Hún hefur unnið Evrópumeistaratitil þrjú ár í röð og enn fremur heimsmeistaratitil undanfarin tvö ár. Hún hefur líka margbætt heimsmetin á þessum tíma og er því á mikilli uppleið sem íþróttakona á sjötugsaldri. Elsa er fædd árið 1960 og verður því 63 ára gömul á þessu ári. Hún æfir lyftingar hjá Massa í Njarðvík en hefur ekki æft klassískar kraftlyftingar nema í rúmlega fjögur ár en hún keppti fyrst í greininni haustið 2019. Gott dæmi um bætingarnar hjá henni er að þegar hún varð Evrópumeistari í fyrsta sinn árið 2021 þá lyfti hún 130 kílóum í hnébeygju, 60 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 157,5 kílóum í réttstöðulyftu og samanlagt fóru því 347,5 kíló á loft á því móti. Hún hefur því bætt heimsmetið um átta kíló í hnébeygju, um 12,5 kíló í réttstöðulyftu og þar með um 28 kíló samanlagt. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Kraftlyftingar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Elsa setti þrjú heimsmet og þar með þrjú Evrópumet á leið sinni að Evrópugullinu. Elsa var með mikla yfirburði í mínus 76 kílóa flokki í Master 3. Elsa lyfti 138 kílóum í hnébeygju (heimsmet), 67,5 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 170 kílóum í réttstöðulyftu (heimsmet) og samanlagt fóru því 375,5 kíló á loft (heimsmet). Hún varð einnig næst stigahæst yfir alla þyngdarflokkana í Master 3 en það eru keppendur á aldrinum 60 til 69 ára. Elsa hefur verið á samfelldri sigurgöngu síðan að hóf að æfa klassískar kraftlyftingar. Hún hefur unnið Evrópumeistaratitil þrjú ár í röð og enn fremur heimsmeistaratitil undanfarin tvö ár. Hún hefur líka margbætt heimsmetin á þessum tíma og er því á mikilli uppleið sem íþróttakona á sjötugsaldri. Elsa er fædd árið 1960 og verður því 63 ára gömul á þessu ári. Hún æfir lyftingar hjá Massa í Njarðvík en hefur ekki æft klassískar kraftlyftingar nema í rúmlega fjögur ár en hún keppti fyrst í greininni haustið 2019. Gott dæmi um bætingarnar hjá henni er að þegar hún varð Evrópumeistari í fyrsta sinn árið 2021 þá lyfti hún 130 kílóum í hnébeygju, 60 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 157,5 kílóum í réttstöðulyftu og samanlagt fóru því 347,5 kíló á loft á því móti. Hún hefur því bætt heimsmetið um átta kíló í hnébeygju, um 12,5 kíló í réttstöðulyftu og þar með um 28 kíló samanlagt. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Kraftlyftingar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira