Íslensk stjórnvöld stundum „eins og eyðiland í Evrópu,“ segir forstjóri Brims
![Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og aðaleigandi Brims.](https://www.visir.is/i/74D5FA62B6EC027D962EF11C04F07AB80EE62B1E6541BDE776FC482446B17637_713x0.jpg)
Forstjóri og aðaleigandi Brims gagnrýnir íslensk stjórnvöld, sem hann segir að séu eins og „eyðiland“ í Evrópu, fyrir að neita að ræða við Rússland um nýtingu á veiðirétti Íslands í Barentshafi. Fyrirtækið skilaði metafkomu í fyrra samhliða hagstæðum markaðsaðstæðum fyrir sjávarafurðir og horfur fyrir þetta ár líta „þokkalega út.“
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/E6A7595C5D8411A3B017B47A0EDC061870902B4D4E5FE5C04EB142BE9F3661C3_308x200.jpg)
Færeyingar endurnýja umdeildan fiskveiðisamning við Rússa
Færeyingar hafa endurnýjað umdeildan fiskveiðisamning við Rússland. Almenn pólitísk samstaða er um málið og verður samningurinn endurnýjaður til eins árs.
![](https://www.visir.is/i/74D5E41372577E09C7FC651341FF31599582BCB7814933CDF3003EA9BA1A1DB3_308x200.jpg)
Brim fjárfestir í Polar Seafood í Danmörku fyrir 12 milljarða
Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hefur gengið frá samkomulagi um kaup á hlutabréfum í danska félaginu Polar Seafood Denmark A/S fyrir 625 milljónum danskra króna, um 12 milljarða íslenskra króna.