Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 09:59 Hér má sjá þá Konráð Jónsson og Halldór Benjamín - en hvor er hvað? Vísir/Konráð Jónsson/Vilhelm Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. „Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“ Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Sjá meira
„Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“
Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Sjá meira