Efling ákvað að bíða með næstu verkfallsboðun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Sóveig Anna Jónasdóttir formaður Eflingar. Vísir Formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að tilkynna um næstu verkfallsaðgerðir þar til niðurstöður liggi fyrir hjá Samtökum atvinnulífsins um verkbann gagnvart félagsmönnum Eflingar. Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira
Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira