Efling ákvað að bíða með næstu verkfallsboðun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Sóveig Anna Jónasdóttir formaður Eflingar. Vísir Formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að tilkynna um næstu verkfallsaðgerðir þar til niðurstöður liggi fyrir hjá Samtökum atvinnulífsins um verkbann gagnvart félagsmönnum Eflingar. Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira