Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2023 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Í kvöldfréttum greinum við frá því nýjasta í flókinni stöðu í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en í dag var enn eitt dómsmálið í deilunni tekið fyrir í Landsrétti. Stjórnvöld lýsa yfir áhyggjum en segja það á ábyrgð deiluaðila að ná samningum. Vladímír Pútín forseti Rússlands og Joe Biden forseti Bandaríkjanna héldu gjörólík ávörp í dag. Putin sagði þingmönnum og yfirmönnum hersins að Vesturlönd hefðu byrjað stríðið með árás á Rússland og þau ætluðu sér að þurrka Rússland út. Biden segir Putin hins vegar hafa misreiknað sig með innrásinni í Úkraínu og sameinað Vesturlönd sem muni styðja hetjulegar varnir Úkraínumanna gegn einræðisherranum í Moskvu. Við heyrum líka í foringja í Hjálpræðishernum sem segir lífsnauðsynlegt að koma upp dagsetri frir heimilislausa. Margir séu tilbúnir að standa saman að því en stjórnmálamenn dragi lappirnar. Þá heyrum við í slökkviliðsstjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem býst við frekari lokunum á atvinnuhúsnæði sem nýtt væri sem búsetuúrræði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Vladímír Pútín forseti Rússlands og Joe Biden forseti Bandaríkjanna héldu gjörólík ávörp í dag. Putin sagði þingmönnum og yfirmönnum hersins að Vesturlönd hefðu byrjað stríðið með árás á Rússland og þau ætluðu sér að þurrka Rússland út. Biden segir Putin hins vegar hafa misreiknað sig með innrásinni í Úkraínu og sameinað Vesturlönd sem muni styðja hetjulegar varnir Úkraínumanna gegn einræðisherranum í Moskvu. Við heyrum líka í foringja í Hjálpræðishernum sem segir lífsnauðsynlegt að koma upp dagsetri frir heimilislausa. Margir séu tilbúnir að standa saman að því en stjórnmálamenn dragi lappirnar. Þá heyrum við í slökkviliðsstjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem býst við frekari lokunum á atvinnuhúsnæði sem nýtt væri sem búsetuúrræði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira