Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 09:01 Snorri Steinn líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15. Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15.
Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira