Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 09:01 Snorri Steinn líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15. Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15.
Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn