Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 13:43 Meðal þekktra verka Sjón eru Mánasteinn, Skugga-Baldur og Mánasteinn. Getty Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023. Verðlaunin hlýtur einhver frá Norðurlöndum sem er talinn hafa skilað „þýðingarmiklu framlagi“ innan einhvers af starfssviðum akademíunnar. Fram kemur á heimasíðu Sænsku akademíunnar að verðlaunaféð nemi 400 þúsund krónum, um 5,6 milljónum íslenskra króna á núvirði. Sjón mun taka við verðlaununum á sérstökum viðburði í Stokkhólmi þann 12. apríl næstkomandi. Hinn sextugi Sjón heitir Sigurjón Birgir Sigurðsson réttu nafni og er þekktur við ljóð sín, skáldsögur, lagatexta og kvikmyndahandrit. Hann gaf út sitt fyrsta ljóðasafn, Sýnir, árið 1978, þá sextán ára gamall. Meðal þekktra verka Sjón eru Mánasteinn, Skugga-Baldur og Mánasteinn. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1986. Þeir Íslendingar sem hlotið hafa verðlaunin eru Thor Vilhjálmsson (1992), Guðbergur Bergsson (2004) og Einar Már Guðmundsson (2012). Sjón hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur. Bókmenntir Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Verðlaunin hlýtur einhver frá Norðurlöndum sem er talinn hafa skilað „þýðingarmiklu framlagi“ innan einhvers af starfssviðum akademíunnar. Fram kemur á heimasíðu Sænsku akademíunnar að verðlaunaféð nemi 400 þúsund krónum, um 5,6 milljónum íslenskra króna á núvirði. Sjón mun taka við verðlaununum á sérstökum viðburði í Stokkhólmi þann 12. apríl næstkomandi. Hinn sextugi Sjón heitir Sigurjón Birgir Sigurðsson réttu nafni og er þekktur við ljóð sín, skáldsögur, lagatexta og kvikmyndahandrit. Hann gaf út sitt fyrsta ljóðasafn, Sýnir, árið 1978, þá sextán ára gamall. Meðal þekktra verka Sjón eru Mánasteinn, Skugga-Baldur og Mánasteinn. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1986. Þeir Íslendingar sem hlotið hafa verðlaunin eru Thor Vilhjálmsson (1992), Guðbergur Bergsson (2004) og Einar Már Guðmundsson (2012). Sjón hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur.
Bókmenntir Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira