Hrista tvö þúsund manna veislur fram úr erminni HljóðX 21. febrúar 2023 08:47 Teymi Hljóð X fór létt með tvö þúsund manna árshátið í Kórnum. Eyvi, Jói og Örn. „Það er ekki nóg að stinga bara stofugræjunum í samband. Það þarf að huga að hljómburði hvort sem þú ætlar að halda tuttugu manna boð eða tvö þúsund manna viðburð. Það jafnast ekkert á við góða samkomu þar sem allir ná að skemmta sér saman og þá er mikilvægt að tækin sem er verið að nota séu fyrsta flokks, góður hljómur og að heyrist vel í ræðumanni, skemmtikröftum og tónlistinni,“ segir Jóhann Örn Ólafsson í HljóðX en fyrirtækið leigir út hljóðkerfi, ljósa- mynd- og sviðsbúnað fyrir allar stærðir viðburða. Hljóð X sá um tíu ára afmælisbombu FM95BLö í höllinni á síðasta ári. „Við leigjum meðal annars einföld tæki fyrir smærri veislur í heimahúsi og leiðbeiningar með. Það er alltaf einhver í hverri fjölskyldu sem kann að tengja en annars getum við komið og sett upp og tengt og jafnvel unnið í veislunni sjálfri ef þess er óskað. Við eigum einnig allskonar sniðug ljós fyrir minni veislur bæði úti og inni og sviðspalla undir ræðumenn og skemmtikrafta.“ Einnig riggar HljóðX upp risa viðburðum og segir Jóhann að síðastliðið sumar hafi verið frábært sem og haustið og nýafstaðin þorrablóta-vertíð. Skemmtanalífið hafi heldur betur tekið við sér eftir langt hlé og gleðin sé við völd. Glæsilegur veislusalurinn í Kórunum. „Síðastliðið haust sáum við um tvö þúsund manna viðburð í Kórnum í Kópavogi. Þar settum við allt upp ljós og borðslýsingu, svið og sviðslýsingu og öflugt hljóðkerfi til að keyra upp ballstemmingu í risasal og fórum létt með það. Við settum einnig upp allt fyrir menningarnæturtónleika Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum og fyrir Color Run og Hinsegindaga. Undanfarið höfum við haft nóg að gera og sett upp allar græjur á þorrablótum Fram, FH, Garðs og Hauka auk þess að lýsa upp byggingar víðsegar á höfuðborgarsvæðinu á Vetrarhátíð. Við tökum að okkur allskonar verkefni og að baki er frábærir 10 mánuðir þar sem mikið var að gera, ekki síst í utanhúss viðburðum. Tónlistarfólk og skemmtikraftar eru aftur komin á fullt að halda viðburði fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga sem vilja hleypa gleðinni út. Fólk hefur bara samband og segir okkur hve margir eru að koma, hverskonar skemmtiatriði verða boðið upp á og í hverskonar húsnæði verður veislan haldin og við græjum þetta í hvelli.“ Nánar á heimasíðu HljóðX. Hljóð X sá um allt fyrir menningarnæturtónleika Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum. Fm95blö í höllinni Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Hljóð X sá um tíu ára afmælisbombu FM95BLö í höllinni á síðasta ári. „Við leigjum meðal annars einföld tæki fyrir smærri veislur í heimahúsi og leiðbeiningar með. Það er alltaf einhver í hverri fjölskyldu sem kann að tengja en annars getum við komið og sett upp og tengt og jafnvel unnið í veislunni sjálfri ef þess er óskað. Við eigum einnig allskonar sniðug ljós fyrir minni veislur bæði úti og inni og sviðspalla undir ræðumenn og skemmtikrafta.“ Einnig riggar HljóðX upp risa viðburðum og segir Jóhann að síðastliðið sumar hafi verið frábært sem og haustið og nýafstaðin þorrablóta-vertíð. Skemmtanalífið hafi heldur betur tekið við sér eftir langt hlé og gleðin sé við völd. Glæsilegur veislusalurinn í Kórunum. „Síðastliðið haust sáum við um tvö þúsund manna viðburð í Kórnum í Kópavogi. Þar settum við allt upp ljós og borðslýsingu, svið og sviðslýsingu og öflugt hljóðkerfi til að keyra upp ballstemmingu í risasal og fórum létt með það. Við settum einnig upp allt fyrir menningarnæturtónleika Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum og fyrir Color Run og Hinsegindaga. Undanfarið höfum við haft nóg að gera og sett upp allar græjur á þorrablótum Fram, FH, Garðs og Hauka auk þess að lýsa upp byggingar víðsegar á höfuðborgarsvæðinu á Vetrarhátíð. Við tökum að okkur allskonar verkefni og að baki er frábærir 10 mánuðir þar sem mikið var að gera, ekki síst í utanhúss viðburðum. Tónlistarfólk og skemmtikraftar eru aftur komin á fullt að halda viðburði fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga sem vilja hleypa gleðinni út. Fólk hefur bara samband og segir okkur hve margir eru að koma, hverskonar skemmtiatriði verða boðið upp á og í hverskonar húsnæði verður veislan haldin og við græjum þetta í hvelli.“ Nánar á heimasíðu HljóðX. Hljóð X sá um allt fyrir menningarnæturtónleika Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum. Fm95blö í höllinni
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira