Biden í óvæntri heimsókn til Kænugarðs Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 10:26 Joe Biden og Vólódýmír Selenskí í Kænugarði í morgun. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti er mættur í óvænta heimsókn til úkraínsku höfuðborgarinnar Kænugarðs. Hann fundaði með Vólódýmír Selenskí Úkraínuforseta í morgun. Um er að ræða fyrstu heimsókn forsetans til Úkraínu frá upphafi innrásar Rússa, en á föstudaginn verður ár liðið frá innrásinni. Selenskí birti mynd á Telegram-síðu sinni í dag þar sem forsetarnir takast í hendur. „Joseph Biden, velkominn til Kænugarðs! Heimsókn þín er gríðarlega mikilvægt merki um stuðning við alla Úkraínumenn,“ segir Selenskí færslunni. Biden segir í yfirlýsingu að hann sé mættur til Kænugarðs til að sýna fram á staðfastan stuðning Bandaríkjanna við lýðræði og fullveldi Úkraínumanna. Þá segir hann Vladimír Pútín Rússlandsforseta hafa haft rangt fyrir sér þegar hann spáði því að sundrung myndi skapast á Vesturlöndum í kjölfar innrásarinnar. As we approach the anniversary of Russia s brutal invasion of Ukraine, I'm in Kyiv today to meet with President Zelenskyy and reaffirm our unwavering commitment to Ukraine s democracy, sovereignty, and territorial integrity.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 When Putin launched his invasion nearly one year ago, he thought Ukraine was weak and the West was divided. He thought he could outlast us. But he was dead wrong.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 Biden er mættur til Evrópu þar sem hann mun meðal annars heimsækja Pólland og funda með Andrzej Duda Póllandsforseta. Biden and Zelensky, strolling through Kyiv all nonchalant with air raid sirens droning in the background. pic.twitter.com/GAjDwRljHL— Simon Ostrovsky (@SimonOstrovsky) February 20, 2023 AP AP Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Joe Biden Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Veður Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Um er að ræða fyrstu heimsókn forsetans til Úkraínu frá upphafi innrásar Rússa, en á föstudaginn verður ár liðið frá innrásinni. Selenskí birti mynd á Telegram-síðu sinni í dag þar sem forsetarnir takast í hendur. „Joseph Biden, velkominn til Kænugarðs! Heimsókn þín er gríðarlega mikilvægt merki um stuðning við alla Úkraínumenn,“ segir Selenskí færslunni. Biden segir í yfirlýsingu að hann sé mættur til Kænugarðs til að sýna fram á staðfastan stuðning Bandaríkjanna við lýðræði og fullveldi Úkraínumanna. Þá segir hann Vladimír Pútín Rússlandsforseta hafa haft rangt fyrir sér þegar hann spáði því að sundrung myndi skapast á Vesturlöndum í kjölfar innrásarinnar. As we approach the anniversary of Russia s brutal invasion of Ukraine, I'm in Kyiv today to meet with President Zelenskyy and reaffirm our unwavering commitment to Ukraine s democracy, sovereignty, and territorial integrity.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 When Putin launched his invasion nearly one year ago, he thought Ukraine was weak and the West was divided. He thought he could outlast us. But he was dead wrong.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 Biden er mættur til Evrópu þar sem hann mun meðal annars heimsækja Pólland og funda með Andrzej Duda Póllandsforseta. Biden and Zelensky, strolling through Kyiv all nonchalant with air raid sirens droning in the background. pic.twitter.com/GAjDwRljHL— Simon Ostrovsky (@SimonOstrovsky) February 20, 2023 AP AP
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Joe Biden Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Veður Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira