Búist við katörsku tilboði í United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 23:31 Fjárfestar hafa frest þar til klukkan tíu á föstudagsmorgun til að skila inn tilboðum í Manchester United. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United. Enski boltinn Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United.
Enski boltinn Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira