Fyrrum forsætisráðherra Svía gæti orðið forseti sænska sambandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 16:30 Fredrik Reinfeldt var aðeins 41 árs þegar hann var forsætisráðherra Svíþjóðar. Getty/Nils Petter Nilsson Fredrik Reinfeldt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur verið orðaður við forsetastólinn hjá sænska knattspyrnusambandinu. Sérstök valnefnd lagði það til við sænska sambandið að Reinfeldt væri besti kosturinn. „Við höfum hlustað á alla og höfðum á endanum tekið þá ákvörðun að tillaga nefndarinnar til þessarar stöðu í sænska knattspyrnusambandinu sé Fredrik Reinfeldt,“ segir í greinargerð nefndarinnar. JUST NU: Fredrik Reinfeldt föreslås som ny ordförande för svenska fotbollförbundet https://t.co/Lk5s8TmRo1— SportExpressen (@SportExpressen) February 15, 2023 Sænska knattspyrnusambandið kýs nýjan forseta 25. mars næstkomandi. Karl-Erik Nilsson hefur verið forseti frá 2012 en ákvað að hætta í ár. Fredrik Reinfeldt, sem er frá Stokkhólmi, er 57 ára gamall en hann var forsætisráðherra Svíþjóðar frá 2006 til 2014. Hann varð á sínum tíma sá þriðji yngsti til að gegna þessari stöðu en Reinfeldt var 41 árs þegar hann tók við. Reinfeldt er harður stuðningsmaður Djurgårdens IF og mikill fótboltaáhugamaður. Fredrik Reinfeldt är valberedningens förslag till ny ordförande i Svenska fotbollförbundet.https://t.co/AtbVHjWC5c pic.twitter.com/TDg9ekfeOF— DN Sport (@DN_Sport) February 15, 2023 Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Sérstök valnefnd lagði það til við sænska sambandið að Reinfeldt væri besti kosturinn. „Við höfum hlustað á alla og höfðum á endanum tekið þá ákvörðun að tillaga nefndarinnar til þessarar stöðu í sænska knattspyrnusambandinu sé Fredrik Reinfeldt,“ segir í greinargerð nefndarinnar. JUST NU: Fredrik Reinfeldt föreslås som ny ordförande för svenska fotbollförbundet https://t.co/Lk5s8TmRo1— SportExpressen (@SportExpressen) February 15, 2023 Sænska knattspyrnusambandið kýs nýjan forseta 25. mars næstkomandi. Karl-Erik Nilsson hefur verið forseti frá 2012 en ákvað að hætta í ár. Fredrik Reinfeldt, sem er frá Stokkhólmi, er 57 ára gamall en hann var forsætisráðherra Svíþjóðar frá 2006 til 2014. Hann varð á sínum tíma sá þriðji yngsti til að gegna þessari stöðu en Reinfeldt var 41 árs þegar hann tók við. Reinfeldt er harður stuðningsmaður Djurgårdens IF og mikill fótboltaáhugamaður. Fredrik Reinfeldt är valberedningens förslag till ny ordförande i Svenska fotbollförbundet.https://t.co/AtbVHjWC5c pic.twitter.com/TDg9ekfeOF— DN Sport (@DN_Sport) February 15, 2023
Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira