„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. febrúar 2023 23:00 Finnur Ingi skoraði 5 mörk í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. „Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
„Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira