Ástráður settur ríkissáttasemjari í deilu SA og Eflingar Vésteinn Örn Pétursson og Kjartan Kjartansson skrifa 14. febrúar 2023 17:16 Ástráður er þegar kominn í leyfi frá dómarastörfum. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson héraðsdómari hefur verið settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Í gær tilkynnti Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari að hann myndi segja sig frá deilunni. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að stjórn dómstólasýslunnar hafi samþykkt að veita Ástráði leyfi frá störfum sínum við Héraðsdóm Reykjavíkur. Leyfið er þegar hafið. Sérstaklega er tekið fram í tilkynningunni að Aðalsteinn gegni enn embætti ríkissáttasemjara og að störf Ástráðs snúi eingöngu að deilu Eflingar og SA. Í samtali við Vísi sagðist Ástráður rétt að átta sig á hlutunum enda væri hann nýkominn með skipunarbréfið í hendurnar. Hann bjóst þó við að ákveðið yrði mjög fljótlega hvenær fulltrúar deiluaðila yrðu kallaðir til fundar. Vék í gær Efling hefur ítrekað gert kröfu um að Aðalsteinn viki sæti í deilunni, eftir að hann setti fram miðlunartillögu í deilu félagsins við SA. Aðalsteinn varð við því í gær eftir að Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms um hvort Eflingu væri skylt að afhenda kjörskrá sína, svo félagsmenn gætu greitt atkvæði um tillöguna. Ríkissáttasemjari hafði gert samkomulag við Eflingu um að úrskurðinum yrði ekki skotið til Hæstaréttar. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari.Vísir/Arnar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Dómstólar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Trúir því ekki að verði úr verkfallinu Forstjóri Icelandair segist ekki hafa trú á því að verkfall olíuflutningabílstjóra dragist á langinn. Þetta sagði hann ítrekað í viðtali við fréttastofu nú síðdegis. Að óbreyttu hefst ótímabundið verkfall olíuflutningabílstjóra í Eflingu klukkan tólf á hádegi á morgun. 14. febrúar 2023 16:40 Flestir vantreysta Eflingu samkvæmt nýrri könnun Helmingur landsmanna telur fulltrúa Eflingar hafa staðið sig illa í yfirstandandi kjaradeilu. Þar munar mestu um kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks auk þeirra sem hæst laun hafa í landinu. 14. febrúar 2023 16:06 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að stjórn dómstólasýslunnar hafi samþykkt að veita Ástráði leyfi frá störfum sínum við Héraðsdóm Reykjavíkur. Leyfið er þegar hafið. Sérstaklega er tekið fram í tilkynningunni að Aðalsteinn gegni enn embætti ríkissáttasemjara og að störf Ástráðs snúi eingöngu að deilu Eflingar og SA. Í samtali við Vísi sagðist Ástráður rétt að átta sig á hlutunum enda væri hann nýkominn með skipunarbréfið í hendurnar. Hann bjóst þó við að ákveðið yrði mjög fljótlega hvenær fulltrúar deiluaðila yrðu kallaðir til fundar. Vék í gær Efling hefur ítrekað gert kröfu um að Aðalsteinn viki sæti í deilunni, eftir að hann setti fram miðlunartillögu í deilu félagsins við SA. Aðalsteinn varð við því í gær eftir að Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms um hvort Eflingu væri skylt að afhenda kjörskrá sína, svo félagsmenn gætu greitt atkvæði um tillöguna. Ríkissáttasemjari hafði gert samkomulag við Eflingu um að úrskurðinum yrði ekki skotið til Hæstaréttar. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari.Vísir/Arnar
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Dómstólar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Trúir því ekki að verði úr verkfallinu Forstjóri Icelandair segist ekki hafa trú á því að verkfall olíuflutningabílstjóra dragist á langinn. Þetta sagði hann ítrekað í viðtali við fréttastofu nú síðdegis. Að óbreyttu hefst ótímabundið verkfall olíuflutningabílstjóra í Eflingu klukkan tólf á hádegi á morgun. 14. febrúar 2023 16:40 Flestir vantreysta Eflingu samkvæmt nýrri könnun Helmingur landsmanna telur fulltrúa Eflingar hafa staðið sig illa í yfirstandandi kjaradeilu. Þar munar mestu um kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks auk þeirra sem hæst laun hafa í landinu. 14. febrúar 2023 16:06 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Trúir því ekki að verði úr verkfallinu Forstjóri Icelandair segist ekki hafa trú á því að verkfall olíuflutningabílstjóra dragist á langinn. Þetta sagði hann ítrekað í viðtali við fréttastofu nú síðdegis. Að óbreyttu hefst ótímabundið verkfall olíuflutningabílstjóra í Eflingu klukkan tólf á hádegi á morgun. 14. febrúar 2023 16:40
Flestir vantreysta Eflingu samkvæmt nýrri könnun Helmingur landsmanna telur fulltrúa Eflingar hafa staðið sig illa í yfirstandandi kjaradeilu. Þar munar mestu um kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks auk þeirra sem hæst laun hafa í landinu. 14. febrúar 2023 16:06