Anníe Mist: Ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 08:33 Anníe Mist Þórisdóttir snýr aftur í einstaklingskeppnina á heimsleikunum í CrossFit. Getty/ Dario Cantatore Anníe Mist Þórisdóttir mun ekki keppa í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit í ár heldur snúa aftur í einstaklingskeppnina. Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira
Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira