Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 10:31 Albert Guðmundsson fagnar marki sínu á móti Palermo á Stadio Luigi Ferraris um helgina. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. Eitt stig er tekið af Genoa vegna þess að félagið greiddi ekki skattaskuld sína á réttum tíma. Genoa greiddi ekki skuldir sínar í september og október á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Félagið hefði getað fengið harðari refsingu en viðurkenndi sekt sína við ítalska knattspyrnusambandið og bankareikningar félagsins sýndu líka að 16. desember átti Genoa nægan pening til að greiða skuldina. Andres Blazquez Ceballos, framkvæmdastjóri Genoa, fékk sex þúsund evra sekt vegna málsins. Genoa fer því frá því að vera með 43 stig í að vera með 42 stig. Liðið heldur samt öðru sæti ítölsku B-deildarinnar en er tólf stigum á eftir toppliði Frosinone. Genoa er nú með þremur stigum meira en næstu lið sem eru Bari, Reggina og Sudtirol. Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og skoraði í 2-0 sigri á Palermo um helgina. Hann er þar með með þrjú mörk og eina stoðsendingu í síðustu sjö leikjum og alls með sjö mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Ítalski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Eitt stig er tekið af Genoa vegna þess að félagið greiddi ekki skattaskuld sína á réttum tíma. Genoa greiddi ekki skuldir sínar í september og október á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Félagið hefði getað fengið harðari refsingu en viðurkenndi sekt sína við ítalska knattspyrnusambandið og bankareikningar félagsins sýndu líka að 16. desember átti Genoa nægan pening til að greiða skuldina. Andres Blazquez Ceballos, framkvæmdastjóri Genoa, fékk sex þúsund evra sekt vegna málsins. Genoa fer því frá því að vera með 43 stig í að vera með 42 stig. Liðið heldur samt öðru sæti ítölsku B-deildarinnar en er tólf stigum á eftir toppliði Frosinone. Genoa er nú með þremur stigum meira en næstu lið sem eru Bari, Reggina og Sudtirol. Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og skoraði í 2-0 sigri á Palermo um helgina. Hann er þar með með þrjú mörk og eina stoðsendingu í síðustu sjö leikjum og alls með sjö mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc)
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira