Arne Treholt látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 14:42 Arne Treholt hélt ávallt fram sakleysi sínu. Wikipedia/Ole-Christian Bjarkøy Norski njósnarinn Arne Treholt er látinn, áttatíu ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Moskvu þar sem hann hefur verið búsettur síðustu ár. Hann lætur eftir sig son og tvö barnabörn. Treholt var víðfrægur á tímum Sovétríkjanna eftir sakfellingu fyrir njósnir árið 1985. Hann var skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu þegar hann var handtekinn á Fornebu, flugvellinum í Ósló, hinn 20. janúar 1984. Treholt var sakaður um að hafa veitt sovéskum og írönskum leyniþjónustumönnum upplýsingar. Hann var dæmdur í tuttugu ára fangelsi sem var þyngsta refsing sem lög leyfðu. Málið varð mjög umtalað, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum, og hefur í raun verið allar götur síðan. Treholt var látinn laus úr fangelsi árið 1992 og hóf að starfa sem kaupsýslumaður. Hann flutti til Rússlands og síðar Kýpur þar sem hann bjó um langa hríð. Síðustu æviárin dvaldi hann í Moskvu í Rússlandi. Norsk þingnefnd tók mál Treholts til meðferðar árið 2011 en í bók sem gefin var út sama ár var norska lögreglan sökuð um að hafa falsað sönnunargögn sem leiddu til sakfellingar Treholts. Hann reyndi þrívegis að fá mál sitt endurupptekið. VG fjallar um málið. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Andlát Sovétríkin Kalda stríðið Tengdar fréttir Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42 Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Treholt var víðfrægur á tímum Sovétríkjanna eftir sakfellingu fyrir njósnir árið 1985. Hann var skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu þegar hann var handtekinn á Fornebu, flugvellinum í Ósló, hinn 20. janúar 1984. Treholt var sakaður um að hafa veitt sovéskum og írönskum leyniþjónustumönnum upplýsingar. Hann var dæmdur í tuttugu ára fangelsi sem var þyngsta refsing sem lög leyfðu. Málið varð mjög umtalað, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum, og hefur í raun verið allar götur síðan. Treholt var látinn laus úr fangelsi árið 1992 og hóf að starfa sem kaupsýslumaður. Hann flutti til Rússlands og síðar Kýpur þar sem hann bjó um langa hríð. Síðustu æviárin dvaldi hann í Moskvu í Rússlandi. Norsk þingnefnd tók mál Treholts til meðferðar árið 2011 en í bók sem gefin var út sama ár var norska lögreglan sökuð um að hafa falsað sönnunargögn sem leiddu til sakfellingar Treholts. Hann reyndi þrívegis að fá mál sitt endurupptekið. VG fjallar um málið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Andlát Sovétríkin Kalda stríðið Tengdar fréttir Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42 Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42
Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00