Nítján ára hjólreiðakona lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 13:31 Estela Domínguez var að feta í fótspor föðurs síns með að keppa í hjólreiðum. Instagram/@esteladvn_ Spænska hjólreiðakonan Estela Domínguez lést í gær eftir að hafa orðið fyrir vörubíl á æfingu. Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum. Hjólreiðar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Sjá meira
Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum.
Hjólreiðar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Sjá meira