Telja mann hafa myrt tvo í Þrándheimi áður en hann svipti sig lífi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. febrúar 2023 10:20 Þrjú fundust látin í heimahúsi í Þrándheimi. Lögreglu grunar að einn hafi myrt hina tvo áður en hann tók eigið líf. Getty/Ana Fernandez Lögreglan í Þrándheimi hefur til rannsóknar andlát þriggja sem fundust látin í heimahúsi í Þrándheimi í gærkvöldi. Ein af kenningunum sem lögregla er að vinna með er að einn hinna látnu hafi myrt hina tvo áður en hann svipti sig lífi. Þetta tilkynnti lögreglan á blaðamannafundi í morgun og var þar tilkynnt að tveir hinna látnu séu karlmenn og sá þriðji kona. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins tilkynnti lögregla á fundinum að einn hinna látnu hafi búið á heimilinu sem þeir fundust á. Hin búi annars staðar í borginni. Fólkið tengist þá einhverjum fjölskylduböndum en lögregla vildi ekki greina frá því nánar. Vinur hinna látnu kom að þeim og hringdi á neyðarlínu. Að sögn lögreglu hafði vinurinn séð tvo liggja meðvitundarlausa á gólfinu í gegnum glugga og tilkynnt það til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang, um klukkan 21 að norskum tíma, fannst sá þriðji látinn. Þá telur lögregla sig hafa borið kennsl á hin látnu en bíður enn eftir niðurstöðu úr DNA- og fingrafaraprófum. Lögreglan hefur þá ekki náð að láta alla nánustu ættingja hinna látnu vita og hefur því ekki birt nöfn þeirra. „Rannsóknin er enn á frumstigum og verið er að vinna með nokkrar kenningar. Ein af kenningunum er að þetta sé morð og sjálfsvíg. Við getum ekkert fleira sagt um hvð gerðist hér að svo stöddu,“ segir Anne Haave, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Þrændalögum. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Noregur Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Sjá meira
Þetta tilkynnti lögreglan á blaðamannafundi í morgun og var þar tilkynnt að tveir hinna látnu séu karlmenn og sá þriðji kona. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins tilkynnti lögregla á fundinum að einn hinna látnu hafi búið á heimilinu sem þeir fundust á. Hin búi annars staðar í borginni. Fólkið tengist þá einhverjum fjölskylduböndum en lögregla vildi ekki greina frá því nánar. Vinur hinna látnu kom að þeim og hringdi á neyðarlínu. Að sögn lögreglu hafði vinurinn séð tvo liggja meðvitundarlausa á gólfinu í gegnum glugga og tilkynnt það til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang, um klukkan 21 að norskum tíma, fannst sá þriðji látinn. Þá telur lögregla sig hafa borið kennsl á hin látnu en bíður enn eftir niðurstöðu úr DNA- og fingrafaraprófum. Lögreglan hefur þá ekki náð að láta alla nánustu ættingja hinna látnu vita og hefur því ekki birt nöfn þeirra. „Rannsóknin er enn á frumstigum og verið er að vinna með nokkrar kenningar. Ein af kenningunum er að þetta sé morð og sjálfsvíg. Við getum ekkert fleira sagt um hvð gerðist hér að svo stöddu,“ segir Anne Haave, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Þrændalögum. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Noregur Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Sjá meira