Fráleitt að lögmenn SA komi að verkfallsbrotum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 21:00 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vísar því á bug að samtökin hafi aðstoðað stjórnendur Íslandshótela við að brjóta lög, en formaður Eflingar sakaði lögmenn samtakana í dag um að hjálpa yfirmönnum og eigendum að stunda verkfallsbrot. Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira