Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2023 13:31 Elena Fanchini vann fjórum sinnum til verðlauna á heimsbikarmótum, til að mynda þetta silfur árið 2005. Getty Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Fanchini varð 37 ára gömul. Hún keppti á þrennum Vetrarólympíuleikum, árin 2006, 2010 og 2014, en varð að hætta við leikana í Pyeongchang fyrir fimm árum eftir að hún greindist með krabbameinið. Fanchini náði fjórum sinnum að komast á verðlaunapall á heimsbikarmótum og vann tvisvar til gullverðlauna á slíkum mótum, í bæði skiptin í bruni, árin 2005 og 2015. „Eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi féll Elena Fanchini frá á heimili sínu í Solato,“ sagði í tilkynningu ítalska skíðasambandsins. Á meðal þeirra sem minnst hafa Fanchini er bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin sem skrifaði á Twitter, eftir að hafa fengið silfur í risasvigi á HM í gær: „Þessi dagur var fullur af tilfinningum. Það er svo margt sem að mig langar til að deila… en það sem vegur þyngst er fráfall Elenu Fanchini. Ég sendi Fanchini-fjölskyldunni, sem haft hefur svo mikil áhrif á íþróttina og heiminn okkar með ástríðu sinni og góðmennsku, mínar samúðarkveðjur. Hjarta mitt er einnig hjá ítalska landsliðinu sem að er í sárum núna,“ skrifaði Shiffrin en yngri systur Fanchini, Nadia og Sabrina, hafa einnig keppt fyrir hönd Ítalíu. Skíðaíþróttir Andlát Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjá meira
Fanchini varð 37 ára gömul. Hún keppti á þrennum Vetrarólympíuleikum, árin 2006, 2010 og 2014, en varð að hætta við leikana í Pyeongchang fyrir fimm árum eftir að hún greindist með krabbameinið. Fanchini náði fjórum sinnum að komast á verðlaunapall á heimsbikarmótum og vann tvisvar til gullverðlauna á slíkum mótum, í bæði skiptin í bruni, árin 2005 og 2015. „Eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi féll Elena Fanchini frá á heimili sínu í Solato,“ sagði í tilkynningu ítalska skíðasambandsins. Á meðal þeirra sem minnst hafa Fanchini er bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin sem skrifaði á Twitter, eftir að hafa fengið silfur í risasvigi á HM í gær: „Þessi dagur var fullur af tilfinningum. Það er svo margt sem að mig langar til að deila… en það sem vegur þyngst er fráfall Elenu Fanchini. Ég sendi Fanchini-fjölskyldunni, sem haft hefur svo mikil áhrif á íþróttina og heiminn okkar með ástríðu sinni og góðmennsku, mínar samúðarkveðjur. Hjarta mitt er einnig hjá ítalska landsliðinu sem að er í sárum núna,“ skrifaði Shiffrin en yngri systur Fanchini, Nadia og Sabrina, hafa einnig keppt fyrir hönd Ítalíu.
Skíðaíþróttir Andlát Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjá meira