Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 20:31 Elvar skoraði tólf stig fyrir Rytas. Vísir/Hulda Margrét Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. Fyrir leikinn í kvöld hafði Rytas leikið tvo leiki í riðlinum. Þeir töpuðu á útivelli gegn BAXI Manresa frá Spáni en unnu heimaleikinn gegn tyrkneska liðinu Bahcesehir College. Bonn hafði hins vegar unnið báða leiki sína til þessa. Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta náðu leikmenn Bonn áhlaupi og komust mest tuttugu og tveimur stigum yfir þó svo að Rytas hafi náð að minnka muninn í fimmtán stig fyrir hálfleik, staðan þá 54-39 Bonn hélt frumkvæðinu í síðari hálfleik en Rytas tókst þó smátt og smátt að minnka muninn. Í fjórða leikhluta tókst heimamönnum síðan að jafna metin og komast yfir í stöðunni 75-74. Bonn komst í 81-79 þegar hálf mínúta var eftir og heimamenn misnotuðu þriggja stiga skot í næstu sókn. Þegar gestirnir komu leiknum síðan í tveggja körfu leik með þrettán sekúndur voru eftir var björninn unninn. Lokatölur 86-79 og annað tap Rytas í riðlinum því staðreynd. Elvar Friðriksson lék í rúmar tuttugu og fimm mínútur í kvöld. Hann skoraði tólf stig, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Næsti leikur Rytas er í Bonn í byrjun mars. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld hafði Rytas leikið tvo leiki í riðlinum. Þeir töpuðu á útivelli gegn BAXI Manresa frá Spáni en unnu heimaleikinn gegn tyrkneska liðinu Bahcesehir College. Bonn hafði hins vegar unnið báða leiki sína til þessa. Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta náðu leikmenn Bonn áhlaupi og komust mest tuttugu og tveimur stigum yfir þó svo að Rytas hafi náð að minnka muninn í fimmtán stig fyrir hálfleik, staðan þá 54-39 Bonn hélt frumkvæðinu í síðari hálfleik en Rytas tókst þó smátt og smátt að minnka muninn. Í fjórða leikhluta tókst heimamönnum síðan að jafna metin og komast yfir í stöðunni 75-74. Bonn komst í 81-79 þegar hálf mínúta var eftir og heimamenn misnotuðu þriggja stiga skot í næstu sókn. Þegar gestirnir komu leiknum síðan í tveggja körfu leik með þrettán sekúndur voru eftir var björninn unninn. Lokatölur 86-79 og annað tap Rytas í riðlinum því staðreynd. Elvar Friðriksson lék í rúmar tuttugu og fimm mínútur í kvöld. Hann skoraði tólf stig, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Næsti leikur Rytas er í Bonn í byrjun mars.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira