Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 16:31 Anne Hidalgo hefur verið borgarstjóri Parísar frá árinu 2014. Getty/Victor LOCHON París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira