Innherji

Verð­lækk­an­ir á mörk­uð­um ger­ir fjár­mögn­un sprot­a erf­ið­ar­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórður Magnússon er meðal annars stjórnarformaður Eyris Invest, eins umsvifamesta fjárfestingafélags landsins og stærsti hluthafi Marels. 
Þórður Magnússon er meðal annars stjórnarformaður Eyris Invest, eins umsvifamesta fjárfestingafélags landsins og stærsti hluthafi Marels.  VÍSIR/VILHELM

Fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja og sala tæknilausna verður erfiðari vegna þess að verð á hlutabréfum lækkaði á árinu 2022. Þær lækkanir eru að koma fram og munu skila sér í „verulegum verðlækkunum á óskráðum eignum.“ 


Tengdar fréttir

Birna Ósk í stjórn vísisjóðsins Eyris Vaxtar

Birna Ósk Einarsdóttir, sem tók í ársbyrjun við starfi í framkvæmdastjórn hjá APM í Hollandi, dótturfélagi flutningafyrirtækisins Maersk, hefur verið kjörin ný í stjórn Eyris Vaxtar sem er sex milljarða vísisjóður sem var komið á fót í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×