Allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana vegna þátttöku Rússa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2023 23:31 Kamil Bortniczuk, íþrótta og ferðamálaráðherra Póllands segir að allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt á leikunum. Stanislav Kogiku/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, segir að allt af fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana í París á næsta ári fái Rússar og Hvít-Rússar að taka þátt á leikunum. Þetta sagði Bortniczuk í kjölfar þess að Pólland, Litháen, Eistland og Lettland neituðu í sameiningu áformum Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að taka þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Úkraína hefur hótað því að sniðganga leikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt. BREAKING :#BNNPoland ReportsAccording to Kamil Bortniczuk, minister of sport and tourism for Poland, up to 40 nations could boycott the upcoming Olympic Games, rendering the entire tournament meaningless.#olympics #poland #Paris pic.twitter.com/KiIaqwhM8F— Gurbaksh Singh Chahal (@gchahal) February 2, 2023 Bortniczuk segist hafa trú á því að hægt sé að mynda bandalag allt að fjörutíu þjóða sem myndu vilja koma í veg fyrir áform IOC. Hann telur að Bretland, Bandaríkin og Kanada séu meðal þessara fjörutíu þjóða og að hægt sé að koma í veg fyrir þessi áform áður en nefndin hittist þann 10. febrúar næstkomandi. „Vegna þessa tel ég ekki að við þurfum að taka neinar erfiðar ákvarðanir áður en Ólympíuleikarnir hefjast,“ sagði Bortniczuk. „Ef að við myndum sniðganga leikana verður bandalagið nægilega stórt til að gera leikana tilgangslausa.“ Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Þetta sagði Bortniczuk í kjölfar þess að Pólland, Litháen, Eistland og Lettland neituðu í sameiningu áformum Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að taka þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Úkraína hefur hótað því að sniðganga leikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt. BREAKING :#BNNPoland ReportsAccording to Kamil Bortniczuk, minister of sport and tourism for Poland, up to 40 nations could boycott the upcoming Olympic Games, rendering the entire tournament meaningless.#olympics #poland #Paris pic.twitter.com/KiIaqwhM8F— Gurbaksh Singh Chahal (@gchahal) February 2, 2023 Bortniczuk segist hafa trú á því að hægt sé að mynda bandalag allt að fjörutíu þjóða sem myndu vilja koma í veg fyrir áform IOC. Hann telur að Bretland, Bandaríkin og Kanada séu meðal þessara fjörutíu þjóða og að hægt sé að koma í veg fyrir þessi áform áður en nefndin hittist þann 10. febrúar næstkomandi. „Vegna þessa tel ég ekki að við þurfum að taka neinar erfiðar ákvarðanir áður en Ólympíuleikarnir hefjast,“ sagði Bortniczuk. „Ef að við myndum sniðganga leikana verður bandalagið nægilega stórt til að gera leikana tilgangslausa.“
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31