Munu mögulega þurfa að leita til erlendra lögregluembætta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:33 Lögregla hefur fjölgað mótorhjólum í sinni eigu til að geta fylgt leiðtogum á milli staða. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri hefur sent kollegum sínum á Norðurlöndunum erindi þar sem þau eru látin vita af því að Íslendingar muni mögulega óska eftir aðstoð við löggæslu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík í vor. Frá þessu greinir Morgunblaðið og segir að það yrði þá í fyrsta sinn sem lögregla óskar formlega eftir aðstoð í tengslum við fundargæslu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins er von á 46 leiðtogum hingað til lands, sendinefndum og öryggisvörðum. Meðal þeirra sem hefur verið boðið er Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir verkefnið í senn spennandi og krefjandi. „Það er í gangi mikil undirbúningsvinna og hefur verið í talsverðan tíma. Og eitt af því sem við erum að leggja mat á er þörfin fyrir mannafla og þá hver getan er innanlands. En það er alls ekki útilokað að við þurfum að leita út fyrir landsteinana eftir fólki. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það. Embætti ríkislögreglustjóra hefur þó sent út viðvörun til Norðurlandanna og þau látin vita að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð,“ segir Karl Steinar. Meðal verkefna lögreglu verður að fylgja leiðtogunum milli staða og að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar aðstoðarlögreglustjóra hefur verið fjölgað í mótorhjólaflota lögreglunnar í 22 hjól. Leiðtogafundurinn mun fara fram í Hörpu og munu gestir dvelja á hótelum í nágrenninu Lögreglan Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og segir að það yrði þá í fyrsta sinn sem lögregla óskar formlega eftir aðstoð í tengslum við fundargæslu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins er von á 46 leiðtogum hingað til lands, sendinefndum og öryggisvörðum. Meðal þeirra sem hefur verið boðið er Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir verkefnið í senn spennandi og krefjandi. „Það er í gangi mikil undirbúningsvinna og hefur verið í talsverðan tíma. Og eitt af því sem við erum að leggja mat á er þörfin fyrir mannafla og þá hver getan er innanlands. En það er alls ekki útilokað að við þurfum að leita út fyrir landsteinana eftir fólki. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það. Embætti ríkislögreglustjóra hefur þó sent út viðvörun til Norðurlandanna og þau látin vita að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð,“ segir Karl Steinar. Meðal verkefna lögreglu verður að fylgja leiðtogunum milli staða og að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar aðstoðarlögreglustjóra hefur verið fjölgað í mótorhjólaflota lögreglunnar í 22 hjól. Leiðtogafundurinn mun fara fram í Hörpu og munu gestir dvelja á hótelum í nágrenninu
Lögreglan Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira