Leikkonan Lisa Loring úr Addams-fjölskyldunni látin Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2023 07:47 Lisa Loring varð 64 ára gömul. Getty Bandaríska leikkonan Lisa Loring, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum um Addams-fjölskylduna frá árinu 1964, er látin. Hún varð 64 ára gömul. Lisa Loring, neðri röð til vinstri, í hlutverki Wednesday Addams. Getty Erlendir fjölmiðlar hafa eftir Vanessa Foumberg, dóttur Loring, að hún hafi andast á sjúkrahúsi á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall. Loring var einungis fimm ára gömul þegar hún lék Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum sem byggðu á teiknimyndum Charles Addams. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1964 til 1966. Túlkun Loring á persónunni Wednesday Addams átti eftir að veita mörgum þeim sem síðar áttu eftir að túlka persónuna, innblástur. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum um Addams-fjölskylduna lék hún í þáttunum The Pruitts of Southampton og njósnamyndinni The Girl from U.N.C.L.E. Síðar átti hún eftir að leika í sápuóperunni As the World Turns. Hún var um tíma gift klámmyndaleikaranum Jerry Butler en þau skildu árið 1992. Loring lætur eftir sig tvær dætur – Marianne og Vanessa – og tvö barnabörn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Sjá meira
Lisa Loring, neðri röð til vinstri, í hlutverki Wednesday Addams. Getty Erlendir fjölmiðlar hafa eftir Vanessa Foumberg, dóttur Loring, að hún hafi andast á sjúkrahúsi á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall. Loring var einungis fimm ára gömul þegar hún lék Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum sem byggðu á teiknimyndum Charles Addams. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1964 til 1966. Túlkun Loring á persónunni Wednesday Addams átti eftir að veita mörgum þeim sem síðar áttu eftir að túlka persónuna, innblástur. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum um Addams-fjölskylduna lék hún í þáttunum The Pruitts of Southampton og njósnamyndinni The Girl from U.N.C.L.E. Síðar átti hún eftir að leika í sápuóperunni As the World Turns. Hún var um tíma gift klámmyndaleikaranum Jerry Butler en þau skildu árið 1992. Loring lætur eftir sig tvær dætur – Marianne og Vanessa – og tvö barnabörn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Sjá meira