Djúp lægð skellur á landið eftir hádegið Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2023 07:34 Ekkert ferðaveður á sunnan- og vestanverðu landinu síðdegis í dag. Vísir/Vilhelm Ört dýpkandi lægð nálgast nú landið úr suðvestri og má því reikna með vaxandi austanátt, 18 til 25 metrum á sekúndu síðdegis og víða snjókoma. Hvassara verður syðst á landinu fram á kvöld með talsverðri ofankomu. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á Norðaustur- og Austurlandi verði vindur hins vegar mun hægari. Seint í dag verður ekkert ferðaveður á sunnan- og vestanverðu landinu. Frost veður bilinu núll til tíu stig, en það gæti hlánað við suðurströndina um tíma kvöld. Gular og appelsínugular viðvaranir taka giildi eftir hádegi.Veðurstofan Gular og appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms taka gildi á stærstum hluta landsins eftir hádegi í dag. Höfuðborgarsvæðið: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjóko,a. 30. jan kl. 15 til 31. jan. kl. 03 Suðurland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30. Jan kl. 11 til 14 Appelsínugul viðvörun: Austan rok eða stormur. 30 jan. kl. 14:00 – 31 jan. kl. 08:00 Faxaflói: Gul viðvörun: Austan hvassviðri og snjókoma. 30. jan. kl. 14:00 – 17:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma 30. jan. kl. 17:00 – 23:00 Gul viðvörun: Norðaustan hvassviðri eða stormur. 30. jan. kl. 23:00 – 31. jan. kl. 08:00 Breiðafjörður: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stormur og snjókoma. 30. jan. kl. 15:00 – 31. jan. kl. 07:00 Vestfirðir Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 15:00 – 19:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma. 30. jan. kl. 19:00 – 31. jan. kl. 07:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 31. jan. kl. 05:00 – 10:00 Strandir og Norðurland vestra: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 17:00 – 31. jan. kl. 07:00 Suðausturland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30 jan. kl. 14:00 – 16:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stórhríð. 30. jan. kl. 16:00 – 31. jan. kl. 10:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur. 31. jan. kl. 09:00 – 13:00 Miðhálendið: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stórhríð. 30. jan. kl. 13:00 – 31. jan. kl. 11:00 Á morgun fjarlægist lægðin landið og þá dregur smám saman úr vindi, norðaustan og norðan 5-15 m/s síðdegis. Víða él og frost 0 til 7 stig. Spákort fyrir klukkan 18 í dag. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 15-25 um morguninn, hvassast syðst. Dregur síðan úr vindi, 5-15 m/s seinnipartinn. Víða él, en úrkomulítið suðvestantil. Frost 0 til 8 stig. Á miðvikudag: Austlæg átt 3-10 og dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 2 til 10 stig. Bætir í vind um kvöldið. Á fimmtudag: Hvöss suðaustanátt og snjókoma í fyrstu, en hlýnar síðan með rigningu eða slyddu á láglendi. Hægari suðvestanátt seinnipartinn og kólnar aftur með éljum, en styttir upp norðaustanlands. Á föstudag: Vestlæg átt og él, en léttir til austanlands eftir hádegi. Frost 1 til 7 stig. Á laugardag: Vestan og norðvestanátt og éljagangur, en þurrt að kalla suðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Á sunnudag: Suðaustanátt og hlýnar með rigningu eða slyddu. Veður Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á Norðaustur- og Austurlandi verði vindur hins vegar mun hægari. Seint í dag verður ekkert ferðaveður á sunnan- og vestanverðu landinu. Frost veður bilinu núll til tíu stig, en það gæti hlánað við suðurströndina um tíma kvöld. Gular og appelsínugular viðvaranir taka giildi eftir hádegi.Veðurstofan Gular og appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms taka gildi á stærstum hluta landsins eftir hádegi í dag. Höfuðborgarsvæðið: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjóko,a. 30. jan kl. 15 til 31. jan. kl. 03 Suðurland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30. Jan kl. 11 til 14 Appelsínugul viðvörun: Austan rok eða stormur. 30 jan. kl. 14:00 – 31 jan. kl. 08:00 Faxaflói: Gul viðvörun: Austan hvassviðri og snjókoma. 30. jan. kl. 14:00 – 17:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma 30. jan. kl. 17:00 – 23:00 Gul viðvörun: Norðaustan hvassviðri eða stormur. 30. jan. kl. 23:00 – 31. jan. kl. 08:00 Breiðafjörður: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stormur og snjókoma. 30. jan. kl. 15:00 – 31. jan. kl. 07:00 Vestfirðir Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 15:00 – 19:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma. 30. jan. kl. 19:00 – 31. jan. kl. 07:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 31. jan. kl. 05:00 – 10:00 Strandir og Norðurland vestra: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 17:00 – 31. jan. kl. 07:00 Suðausturland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30 jan. kl. 14:00 – 16:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stórhríð. 30. jan. kl. 16:00 – 31. jan. kl. 10:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur. 31. jan. kl. 09:00 – 13:00 Miðhálendið: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stórhríð. 30. jan. kl. 13:00 – 31. jan. kl. 11:00 Á morgun fjarlægist lægðin landið og þá dregur smám saman úr vindi, norðaustan og norðan 5-15 m/s síðdegis. Víða él og frost 0 til 7 stig. Spákort fyrir klukkan 18 í dag. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 15-25 um morguninn, hvassast syðst. Dregur síðan úr vindi, 5-15 m/s seinnipartinn. Víða él, en úrkomulítið suðvestantil. Frost 0 til 8 stig. Á miðvikudag: Austlæg átt 3-10 og dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 2 til 10 stig. Bætir í vind um kvöldið. Á fimmtudag: Hvöss suðaustanátt og snjókoma í fyrstu, en hlýnar síðan með rigningu eða slyddu á láglendi. Hægari suðvestanátt seinnipartinn og kólnar aftur með éljum, en styttir upp norðaustanlands. Á föstudag: Vestlæg átt og él, en léttir til austanlands eftir hádegi. Frost 1 til 7 stig. Á laugardag: Vestan og norðvestanátt og éljagangur, en þurrt að kalla suðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Á sunnudag: Suðaustanátt og hlýnar með rigningu eða slyddu.
Veður Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Sjá meira