Djúp lægð skellur á landið eftir hádegið Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2023 07:34 Ekkert ferðaveður á sunnan- og vestanverðu landinu síðdegis í dag. Vísir/Vilhelm Ört dýpkandi lægð nálgast nú landið úr suðvestri og má því reikna með vaxandi austanátt, 18 til 25 metrum á sekúndu síðdegis og víða snjókoma. Hvassara verður syðst á landinu fram á kvöld með talsverðri ofankomu. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á Norðaustur- og Austurlandi verði vindur hins vegar mun hægari. Seint í dag verður ekkert ferðaveður á sunnan- og vestanverðu landinu. Frost veður bilinu núll til tíu stig, en það gæti hlánað við suðurströndina um tíma kvöld. Gular og appelsínugular viðvaranir taka giildi eftir hádegi.Veðurstofan Gular og appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms taka gildi á stærstum hluta landsins eftir hádegi í dag. Höfuðborgarsvæðið: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjóko,a. 30. jan kl. 15 til 31. jan. kl. 03 Suðurland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30. Jan kl. 11 til 14 Appelsínugul viðvörun: Austan rok eða stormur. 30 jan. kl. 14:00 – 31 jan. kl. 08:00 Faxaflói: Gul viðvörun: Austan hvassviðri og snjókoma. 30. jan. kl. 14:00 – 17:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma 30. jan. kl. 17:00 – 23:00 Gul viðvörun: Norðaustan hvassviðri eða stormur. 30. jan. kl. 23:00 – 31. jan. kl. 08:00 Breiðafjörður: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stormur og snjókoma. 30. jan. kl. 15:00 – 31. jan. kl. 07:00 Vestfirðir Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 15:00 – 19:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma. 30. jan. kl. 19:00 – 31. jan. kl. 07:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 31. jan. kl. 05:00 – 10:00 Strandir og Norðurland vestra: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 17:00 – 31. jan. kl. 07:00 Suðausturland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30 jan. kl. 14:00 – 16:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stórhríð. 30. jan. kl. 16:00 – 31. jan. kl. 10:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur. 31. jan. kl. 09:00 – 13:00 Miðhálendið: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stórhríð. 30. jan. kl. 13:00 – 31. jan. kl. 11:00 Á morgun fjarlægist lægðin landið og þá dregur smám saman úr vindi, norðaustan og norðan 5-15 m/s síðdegis. Víða él og frost 0 til 7 stig. Spákort fyrir klukkan 18 í dag. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 15-25 um morguninn, hvassast syðst. Dregur síðan úr vindi, 5-15 m/s seinnipartinn. Víða él, en úrkomulítið suðvestantil. Frost 0 til 8 stig. Á miðvikudag: Austlæg átt 3-10 og dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 2 til 10 stig. Bætir í vind um kvöldið. Á fimmtudag: Hvöss suðaustanátt og snjókoma í fyrstu, en hlýnar síðan með rigningu eða slyddu á láglendi. Hægari suðvestanátt seinnipartinn og kólnar aftur með éljum, en styttir upp norðaustanlands. Á föstudag: Vestlæg átt og él, en léttir til austanlands eftir hádegi. Frost 1 til 7 stig. Á laugardag: Vestan og norðvestanátt og éljagangur, en þurrt að kalla suðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Á sunnudag: Suðaustanátt og hlýnar með rigningu eða slyddu. Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á Norðaustur- og Austurlandi verði vindur hins vegar mun hægari. Seint í dag verður ekkert ferðaveður á sunnan- og vestanverðu landinu. Frost veður bilinu núll til tíu stig, en það gæti hlánað við suðurströndina um tíma kvöld. Gular og appelsínugular viðvaranir taka giildi eftir hádegi.Veðurstofan Gular og appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms taka gildi á stærstum hluta landsins eftir hádegi í dag. Höfuðborgarsvæðið: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjóko,a. 30. jan kl. 15 til 31. jan. kl. 03 Suðurland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30. Jan kl. 11 til 14 Appelsínugul viðvörun: Austan rok eða stormur. 30 jan. kl. 14:00 – 31 jan. kl. 08:00 Faxaflói: Gul viðvörun: Austan hvassviðri og snjókoma. 30. jan. kl. 14:00 – 17:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma 30. jan. kl. 17:00 – 23:00 Gul viðvörun: Norðaustan hvassviðri eða stormur. 30. jan. kl. 23:00 – 31. jan. kl. 08:00 Breiðafjörður: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stormur og snjókoma. 30. jan. kl. 15:00 – 31. jan. kl. 07:00 Vestfirðir Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 15:00 – 19:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stormur eða rok og snjókoma. 30. jan. kl. 19:00 – 31. jan. kl. 07:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 31. jan. kl. 05:00 – 10:00 Strandir og Norðurland vestra: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stomur. 30. jan. kl. 17:00 – 31. jan. kl. 07:00 Suðausturland: Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur og snjókoma. 30 jan. kl. 14:00 – 16:00 Appelsínugul viðvörun: Austan stórhríð. 30. jan. kl. 16:00 – 31. jan. kl. 10:00 Gul viðvörun: Austan hvassviðri eða stormur. 31. jan. kl. 09:00 – 13:00 Miðhálendið: Gul viðvörun: Austan og norðaustan stórhríð. 30. jan. kl. 13:00 – 31. jan. kl. 11:00 Á morgun fjarlægist lægðin landið og þá dregur smám saman úr vindi, norðaustan og norðan 5-15 m/s síðdegis. Víða él og frost 0 til 7 stig. Spákort fyrir klukkan 18 í dag. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 15-25 um morguninn, hvassast syðst. Dregur síðan úr vindi, 5-15 m/s seinnipartinn. Víða él, en úrkomulítið suðvestantil. Frost 0 til 8 stig. Á miðvikudag: Austlæg átt 3-10 og dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 2 til 10 stig. Bætir í vind um kvöldið. Á fimmtudag: Hvöss suðaustanátt og snjókoma í fyrstu, en hlýnar síðan með rigningu eða slyddu á láglendi. Hægari suðvestanátt seinnipartinn og kólnar aftur með éljum, en styttir upp norðaustanlands. Á föstudag: Vestlæg átt og él, en léttir til austanlands eftir hádegi. Frost 1 til 7 stig. Á laugardag: Vestan og norðvestanátt og éljagangur, en þurrt að kalla suðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Á sunnudag: Suðaustanátt og hlýnar með rigningu eða slyddu.
Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira