Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016 Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2023 23:31 Inaki Williams. vísir/Getty Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var í fyrsta sinn síðan í apríl 2016 sem Williams er ekki í leikmannahópi Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni en þessi 28 ára gamli sóknarmaður hafði leikið 251 deildarleik í röð fyrir félagið þegar kom að leiknum í kvöld. Hann glímir við smávægileg hnémeiðsli og var því ekki í leikmannahópnum en hann var fyrir löngu búinn að eigna sér met yfir það að spila flesta leiki í röð, nánar tiltekið þegar hann spilaði sinn 203. leik í röð á síðustu leiktíð. Iñaki Williams' incredible run of 251 consecutive La Liga appearances has sadly come to an end. The record was from 2016-2023. In today's hectic football schedule, this is outstanding. Not only is he a great footballer, but also a top athlete. pic.twitter.com/ex2JxinkyQ— EuroFoot (@eurofootcom) January 29, 2023 Williams, sem er fæddur á Spáni en leikur fyrir landslið Gana, hefur spilað alls 362 leiki fyrir Bilbao og skorað 78 mörk. Leiknum lauk með 1-0 sigri Celta Vigo. Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn síðan í apríl 2016 sem Williams er ekki í leikmannahópi Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni en þessi 28 ára gamli sóknarmaður hafði leikið 251 deildarleik í röð fyrir félagið þegar kom að leiknum í kvöld. Hann glímir við smávægileg hnémeiðsli og var því ekki í leikmannahópnum en hann var fyrir löngu búinn að eigna sér met yfir það að spila flesta leiki í röð, nánar tiltekið þegar hann spilaði sinn 203. leik í röð á síðustu leiktíð. Iñaki Williams' incredible run of 251 consecutive La Liga appearances has sadly come to an end. The record was from 2016-2023. In today's hectic football schedule, this is outstanding. Not only is he a great footballer, but also a top athlete. pic.twitter.com/ex2JxinkyQ— EuroFoot (@eurofootcom) January 29, 2023 Williams, sem er fæddur á Spáni en leikur fyrir landslið Gana, hefur spilað alls 362 leiki fyrir Bilbao og skorað 78 mörk. Leiknum lauk með 1-0 sigri Celta Vigo.
Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira