Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 22:46 Byrjað var á að veita viðurkenningu fyrir sundmann og sundkonu ársins 2022. Anton Sveinn Mckee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir hlutu þá titla en voru því miður erlendis svo ákvað var að nýta tækifærið núna og heiðra þau þar sem þau voru bæði á landinu. Reykjavíkurleikarnir Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins. Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Það var Beatrice Varley, sem keppir fyrir hönd Plymouth Leander, sem setti metið. Hún synti á 2:18,97 mínútum. Gamla metið átti Sara Nysted. Þetta er annað mótsmetið sem Beatrice setur um helgina en í gær setti hún met í 400m fjórsundi. Hólmar Grétarsson, SH, náði lágmarki inná Norðurlandamót Æskunnar, NÆM, í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:14,74 mínútur. Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni, náði inná NÆM í 100 metra baksundi á tímanum 1:08,27 mínúta í morgun og bætti tímann sinn eftir hádegi og fór á 1:07,66 mínúta. Í sama sundi náði Ástrós Lovísa Hauksdóttir, ÍRB, einnig lágmarki á NÆM á nákvæmlega sama tíma og Ylfa fór á í morgun. Íslendingarnir áttu pallinn í 200 metra baksundi en þar var Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB hlutskarpastur á 2:09.78 mínútum. Veigar Hrafn Sigþórsson og Bergur Fáfnir Bjarnason báðir úr SH fylgdu þar á eftir. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100 metra bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Í morgun náði Vala Dís Cicero, SH, inn á Ólympíudögum Evrópuæskunnar, EYOF, og NÆM í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:08.31 mínútur. Hún staðfesti svo tímann sinn eftir hádegi og fór aftur undir lágmörkum. Sigurvegarar úr hverri grein voru: 50m baksund karla: Fannar Snævar Hauksson, ÍRB 50m bringusund kvenna: Georgia Gussey, Playmouth Leander 50m flugsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 50m skriðsund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 400m skriðsund karla: Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH 200m fjórsund kvenna: Beatrice Varley, Playmouth Leander 200m baksund karla: Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB 100m baksund kvenna: Danielle Hill, Larne SC 100m bringusund karla: Anton Sveinn McKee, SH 200m bringusund kvenna: Julianna Babbington, Plymouth Leander 200m flugsund karla: Benjamin Szanto, Hungarian Swimming Association 100m flugsund kvenna: Kristín Helga Hákonardóttir, SH 100m skriðsund karla: Thomas Leggett, Larne SC 200m skriðsund kvenna: Beatrice Varley, Plymouth Leander Á morgun er svo síðasti dagur Reykjavíkurleikana 2023, hlutinn hefst klukkan 9:30 en þá verður keppt í eftirfarandi greinum í undanúrslitum. 400m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 200m baksund kvenna 100m baksund karla 100m bringusund kvenna 200m bringusund karla 200m flugsund kvenna 100m flugsund karla 100m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla Hægt verður að horfa á beina útsendingu á netinu hér, einnig er hægt að fylgjast með á Youtube-síðu Sundsambandsins.
Sund Reykjavíkurleikar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum