Sendill með mat inn á vellinum í miðjum körfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 13:00 Sendillinn sést hér kominn inn á völlinn í miðjum leik. Skjámynd/Twitter/@CBB_Central Sum atvik eru svo fáránleg að ef flestir myndu ekki trúa því nema þau sæju það með berum augum. Dæmi um þetta var atvikið í bandaríska háskólakörfuboltanum í leik Loyola Chicago og Duquesne. Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira