Snorri Barón um Söru: Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:30 Sara Sigmundsdóttur með liðsfélögum sínum í Miami þeim Katelin van Zyl og Victoria Campos. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir keppti á dögunum á sínu fyrsta stórmóti eftir vonbrigðin á síðasta tímabili og náði meðal annars sjötta sæti í einstaklingskeppninni á Wodapaloza mótinu í Miami. Sara var ekkert að hlífa sér þessa helgi því hún keppti alla fjóra dagana, fyrst tvo daga af einstaklingskeppni og svo tvo daga af liðakeppni. Stóru fréttirnar voru líklegast þær að Sara kláraði helgina án þess að meiðast og hún er núna búin að bjóða skrokknum sínum aftur upp á alvöru próf. Eftir meiðslin og vandræðin í fyrra var mikilvægt fyrir Söru að komast heil í gegnum svona átök. Það má líka heyra á Snorra Baróni Jónssyni, umboðsmanni Söru, sem gerði upp mótið hjá sinni konu. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron Jonsson (@snorribaron) „Fyrir Söru að komast í gegnum keppni verkjalaus með bros á vör skiptir mig mestu máli. Sara kláraði sautján greinar á fjórum dögum,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á samfélagsmiðilinn Instagram. „Hún hefur ekki farið í gegnum svo mikið magn af keppnisgreinum síðan árið 2017 og þetta voru heldur engar grínæfingar. Ég hef lært að taka slíku ekki sem sjálfsögðum hlut og þó að ég hafi verið vongóður um að hún myndi komast í gegnum þetta þá var ég alltaf viðbúinn að það gæti eitthvað gerst,“ skrifaði Snorri. „Sara hefur haldið sér til hlés síðan á lokamóti undankeppni síðustu heimsleika. Hún var í skugganum í sex mánuði. Minna á samfélagsmiðlum og minna í verkefnum með styrktaraðilum. Hún hefur í staðinn lagt mikla vinnu í litlu hlutina til þess að sjá til þess að þegar hún snéri aftur inn á keppnisgólfið þá væri hún bæði tilbúin líkamlega og andlega,“ skrifaði Snorri. Snorri segir frá tveimur mánuðum sem Sara eyddi í Dúbaí með sjúkraþjálfaranum Nik Jordan og hafi á þeim tíma byggt upp trú á líkamann sinn á ný. Hann talar einnig um samvinnu Söru og nýja þjálfarans Perrin Behr. „Sama hvað nýtt tímabil mun bjóða upp á þá geti ég lýst því yfir að Sara er ánægður og að henni líður vel. Það er svolítið síðan að ég gat fullyrt slíkt og mér hlýnar um hjartarætur að geta gert það núna. Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður,“ skrifaði Snorri á ensku eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Sara var ekkert að hlífa sér þessa helgi því hún keppti alla fjóra dagana, fyrst tvo daga af einstaklingskeppni og svo tvo daga af liðakeppni. Stóru fréttirnar voru líklegast þær að Sara kláraði helgina án þess að meiðast og hún er núna búin að bjóða skrokknum sínum aftur upp á alvöru próf. Eftir meiðslin og vandræðin í fyrra var mikilvægt fyrir Söru að komast heil í gegnum svona átök. Það má líka heyra á Snorra Baróni Jónssyni, umboðsmanni Söru, sem gerði upp mótið hjá sinni konu. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron Jonsson (@snorribaron) „Fyrir Söru að komast í gegnum keppni verkjalaus með bros á vör skiptir mig mestu máli. Sara kláraði sautján greinar á fjórum dögum,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á samfélagsmiðilinn Instagram. „Hún hefur ekki farið í gegnum svo mikið magn af keppnisgreinum síðan árið 2017 og þetta voru heldur engar grínæfingar. Ég hef lært að taka slíku ekki sem sjálfsögðum hlut og þó að ég hafi verið vongóður um að hún myndi komast í gegnum þetta þá var ég alltaf viðbúinn að það gæti eitthvað gerst,“ skrifaði Snorri. „Sara hefur haldið sér til hlés síðan á lokamóti undankeppni síðustu heimsleika. Hún var í skugganum í sex mánuði. Minna á samfélagsmiðlum og minna í verkefnum með styrktaraðilum. Hún hefur í staðinn lagt mikla vinnu í litlu hlutina til þess að sjá til þess að þegar hún snéri aftur inn á keppnisgólfið þá væri hún bæði tilbúin líkamlega og andlega,“ skrifaði Snorri. Snorri segir frá tveimur mánuðum sem Sara eyddi í Dúbaí með sjúkraþjálfaranum Nik Jordan og hafi á þeim tíma byggt upp trú á líkamann sinn á ný. Hann talar einnig um samvinnu Söru og nýja þjálfarans Perrin Behr. „Sama hvað nýtt tímabil mun bjóða upp á þá geti ég lýst því yfir að Sara er ánægður og að henni líður vel. Það er svolítið síðan að ég gat fullyrt slíkt og mér hlýnar um hjartarætur að geta gert það núna. Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður,“ skrifaði Snorri á ensku eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira