UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:00 Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í baráttu við Jose Solomon Rondon hjá Venesúela. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023 EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023
EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira