Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í Berlín og fundaði með kanslaranum í dag. Þeim fundi er að ljúka og hér má sjá beint streymi frá sameiginlegum fréttamannafundi þeirra í framhaldinu.
Beint streymi frá fundi Katrínar og Olaf Scholz
Olaf Scholz kanslari Þýskalands tilkynnti fyrr í dag að Þjóðverjar ætluðu að útvega Úkraínumönnum Leopard skriðdreka og heimila öðrum þjóðum að gera það einnig.
Tengdar fréttir
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Segja að vestrænir skriðdrekar brenni eins og aðrir
Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, mun í dag tilkynna þýska þinginu ákvörðun sína um að flytja Leopard 2A6 skriðdreka til Úkraínu og leyfa ráðamönnum annarra ríkja sem nota skriðdrekana að senda einnig skriðdreka.