Vaxandi sunnanvindur og hlýindi og rigning á morgun Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2023 07:12 Næstu daga er áfram útlit fyrir umhleypingar með lægðagangi og nokkuð órólegt veður með köflum Vísir/Vilhelm Norðvestanátt er á landinu nú í morgunsárið, strekkingur eða allhvöss að styrk, en hvassari vindstrengir á Austfjörðum fram eftir morgni. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 10. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það séu dálítil él á norðanverðu landinu, en annars þurrt. Í dag lægi svo víða og birtir upp með vægu frosti. Það léttir fyrst til vestan- og sunnanlands og síðdegis um landið norðaustanvert. „Í kvöld og nótt er síðan vaxandi sunnanvindur á landinu og það má búast við hlýindum og rigningu á morgun, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlands. Annað kvöld snýst síðan til vestlægari áttar með éljum og kólnar. Útlit er fyrir hvassa vestan- og suðvestanátt á föstudag með éljagandi, en þurru veðri austanlands. Hiti þá um eða undir frostmarki. Næstu daga þar á eftir er síðan áfram útlit fyrir umhleypingar með lægðagangi og nokkuð órólegt veður með köflum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan 10-18 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 5 til 12 stig. Vestlægari um kvöldið með éljum og kólnandi veðri. Á föstudag: Vestan og suðvestan 15-23 og él, en þurrt austanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag: Suðlæg átt með slyddu eða snjókomu, síðar talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Norðvestanátt og él, kólnar aftur. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir áframhaldandi umhleypinga. Veður Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það séu dálítil él á norðanverðu landinu, en annars þurrt. Í dag lægi svo víða og birtir upp með vægu frosti. Það léttir fyrst til vestan- og sunnanlands og síðdegis um landið norðaustanvert. „Í kvöld og nótt er síðan vaxandi sunnanvindur á landinu og það má búast við hlýindum og rigningu á morgun, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlands. Annað kvöld snýst síðan til vestlægari áttar með éljum og kólnar. Útlit er fyrir hvassa vestan- og suðvestanátt á föstudag með éljagandi, en þurru veðri austanlands. Hiti þá um eða undir frostmarki. Næstu daga þar á eftir er síðan áfram útlit fyrir umhleypingar með lægðagangi og nokkuð órólegt veður með köflum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan 10-18 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 5 til 12 stig. Vestlægari um kvöldið með éljum og kólnandi veðri. Á föstudag: Vestan og suðvestan 15-23 og él, en þurrt austanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag: Suðlæg átt með slyddu eða snjókomu, síðar talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Norðvestanátt og él, kólnar aftur. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir áframhaldandi umhleypinga.
Veður Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Sjá meira