Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 16:31 Charles Omenihu er mjög öflugur leikmaður og lykilmaður í sterkri vörn San Francisco 49ers liðsins. Getty/Bob Kupbens NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn. NFL Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sjá meira
Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn.
NFL Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sjá meira