„Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:39 Bjarki Már Elísson klappar fyrir stuðningsmönnum íslenska liðsins í kvöld. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. „Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Sjá meira
„Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Sjá meira
„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13
„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20