Aukið álag þegar líður á daginn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. janúar 2023 13:42 Mikið hefur verið um útköll vegna vatnsleka. Vísir/Elísabet Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. „það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið. Veður Slökkvilið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
„það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið.
Veður Slökkvilið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira