Ljósmyndarar á HM varaðir við þjófum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 23:00 Ljósmyndarar og aðrir áhorfendur á heimsmeistaramótinu í handbolta eru beðnir um að skilja eigur sínar ekki eftir í bílum fyrir utan vellina. Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar sem staddir eru í Svíþjóð að taka myndir af heimsmeistaramótinu í handbolta hafa margir hverjir lent í því að dýrum búnaði þeirra sé stolið úr bílum þeirra á meðan að mótinu stendur. Ástandið virðist orðið svo slæmt að Alþjóðahandknattleikssambandið IHF hefur séð sig knúið til að senda út tilkynningu til að vara sérstaklega við þjófnaðnum. Einn ljósmyndari frá Þýskalandi var til að mynda plataður og rændur. Í tilkynningu sinni biðlar IHF til ljósmyndara, sem og annarra, að skilja eigur sínar ekki eftir í bílum fyrir utan leikvanga mótsins. „Okkur hafa borist fréttir af því að brotist hafi verið inn í bíla og munum stolið á bílastæðum fyrir utan leikvanga á HM í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. „Þeir sem hafa orðið fyrir barðinu eru ljósmyndarar sem vinna á mótinu og þeir hafa tapað mikilvægum og dýrum búnaði.“ „Á stórum viðburðum sem þessum eykst hættan á glæpum. Þess vegna biðjum við alla að skilja eigur sínar ekki eftir án þess að fylgst sé með þeim. Þá biðjum við fólk einnig um að skilja ekkert eftir í bílum fyrir utan leikvangana - jafnvel þó aðeins sé um að ræða stutta stund. Verið sérstaklega á verði þegar verið er að hlaða í og úr bílum.“ HM 2023 í handbolta Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira
Ástandið virðist orðið svo slæmt að Alþjóðahandknattleikssambandið IHF hefur séð sig knúið til að senda út tilkynningu til að vara sérstaklega við þjófnaðnum. Einn ljósmyndari frá Þýskalandi var til að mynda plataður og rændur. Í tilkynningu sinni biðlar IHF til ljósmyndara, sem og annarra, að skilja eigur sínar ekki eftir í bílum fyrir utan leikvanga mótsins. „Okkur hafa borist fréttir af því að brotist hafi verið inn í bíla og munum stolið á bílastæðum fyrir utan leikvanga á HM í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. „Þeir sem hafa orðið fyrir barðinu eru ljósmyndarar sem vinna á mótinu og þeir hafa tapað mikilvægum og dýrum búnaði.“ „Á stórum viðburðum sem þessum eykst hættan á glæpum. Þess vegna biðjum við alla að skilja eigur sínar ekki eftir án þess að fylgst sé með þeim. Þá biðjum við fólk einnig um að skilja ekkert eftir í bílum fyrir utan leikvangana - jafnvel þó aðeins sé um að ræða stutta stund. Verið sérstaklega á verði þegar verið er að hlaða í og úr bílum.“
HM 2023 í handbolta Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira