Útflutningur Leopard skriðdreka sagður háður ákvörðun Bandaríkjamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2023 08:27 Leopard skriðdreki. AP/Michael Sohn Þjóðverjar eru reiðubúnir til að senda Úkraínumönnum skriðdreka að því gefnu að Bandaríkjamenn samþykki að gera það sömuleiðis. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmanni innan ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt heimildarmanninum hefur Olaf Scholz kanslari nokkrum sinnum á síðustu dögum ítrekað bak við luktar dyr að stjórnvöld muni eingöngu heimila flutning þýskra Leopard skriðdreka til Úkraínu að því gefnu að bandarískir skriðdrekar verði einnig sendir þangað. Þjóðverjar hafa neitunarvald þegar kemur að útflutningi þýskra hergagna, óháð því frá hvaða landi þau eru að koma. Þegar hún var beðin um að tjá sig um fregnirnar sagði Karine Jean-Pierre, talskona Hvíta hússins, að það væri afstaða forsetans að öll ríki ættu að taka sjálfstæða ákvörðun um þá aðstoð sem þau veittu Úkraínu og þann búnað sem þau sendu Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrar Bretlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen munu funda í dag. Fundinum er meðal annars ætlað að setja þrýsting á Þjóðverja um að greiða fyrir útflutningi Leopard skriðdrekanna til Úkraínu. Heimildarmaður Reuters sagði ágang Breta í málinu valda pirringi innan þýska stjórnkerfisins og að svo virtist sem menn væru búnir að gleyma því að Þjóðverjar hefðu nýlega ákveðið að sjá Úkraínumönnm fyrir Patriot loftavarnakerfi og fjölda brynvarðra farartækja. Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Bretland Bandaríkin Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Samkvæmt heimildarmanninum hefur Olaf Scholz kanslari nokkrum sinnum á síðustu dögum ítrekað bak við luktar dyr að stjórnvöld muni eingöngu heimila flutning þýskra Leopard skriðdreka til Úkraínu að því gefnu að bandarískir skriðdrekar verði einnig sendir þangað. Þjóðverjar hafa neitunarvald þegar kemur að útflutningi þýskra hergagna, óháð því frá hvaða landi þau eru að koma. Þegar hún var beðin um að tjá sig um fregnirnar sagði Karine Jean-Pierre, talskona Hvíta hússins, að það væri afstaða forsetans að öll ríki ættu að taka sjálfstæða ákvörðun um þá aðstoð sem þau veittu Úkraínu og þann búnað sem þau sendu Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrar Bretlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen munu funda í dag. Fundinum er meðal annars ætlað að setja þrýsting á Þjóðverja um að greiða fyrir útflutningi Leopard skriðdrekanna til Úkraínu. Heimildarmaður Reuters sagði ágang Breta í málinu valda pirringi innan þýska stjórnkerfisins og að svo virtist sem menn væru búnir að gleyma því að Þjóðverjar hefðu nýlega ákveðið að sjá Úkraínumönnm fyrir Patriot loftavarnakerfi og fjölda brynvarðra farartækja.
Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Bretland Bandaríkin Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira