Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. janúar 2023 15:13 Söngkonan Madonna stefnir á tónleikaferðalag í sumar. Ethan Miller/Getty Images Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Madonna tilkynnir fréttirnar en grínistinn Amy Schumer manar hana hér til að fara í tónleikaferðalag um heiminn og taka sín frægustu lög, sem hún samþykkir. Madonna á að baki sér fjölmarga ofursmelli og má þar meðal annars nefna Like A Prayer, 4 minutes, Vogue, Material Girl og Like A Virgin. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum eins og Desperatly Seeking Susan og hannað fatalínur með risum á borð við H&M og Macy's. Í tilkynningunni kemur fram að Madonna muni taka alla sína þekktustu smelli frá ferlinum á tónleikaferðalaginu umrædda en herlegheitin hefjast 15. júlí í Vancouver, Kanada. Fram til október mun hún koma fram víða um Norður Ameríku og færa sig svo til Evrópu en tónleikaferðalaginu lýkur í Amsterdam þann fyrsta desember. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Nánari upplýsingar um tímasetningar á tónleikum hennar má finna hér. Bandaríkin Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48 Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Madonna tilkynnir fréttirnar en grínistinn Amy Schumer manar hana hér til að fara í tónleikaferðalag um heiminn og taka sín frægustu lög, sem hún samþykkir. Madonna á að baki sér fjölmarga ofursmelli og má þar meðal annars nefna Like A Prayer, 4 minutes, Vogue, Material Girl og Like A Virgin. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum eins og Desperatly Seeking Susan og hannað fatalínur með risum á borð við H&M og Macy's. Í tilkynningunni kemur fram að Madonna muni taka alla sína þekktustu smelli frá ferlinum á tónleikaferðalaginu umrædda en herlegheitin hefjast 15. júlí í Vancouver, Kanada. Fram til október mun hún koma fram víða um Norður Ameríku og færa sig svo til Evrópu en tónleikaferðalaginu lýkur í Amsterdam þann fyrsta desember. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Nánari upplýsingar um tímasetningar á tónleikum hennar má finna hér.
Bandaríkin Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48 Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48
Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01