Aragrúi af fordæmum séu fyrir kröfum Eflingar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 15. janúar 2023 09:00 Stefán Ólafsson er prófessor í félagsfræði hjá Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Eflingu. Vísir/Steingrímur Dúi Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum þar sem húsnæðiskostnaður er mun hærri á höfuðborgarsvæðinu heldur en á landsbyggðinni. Þetta segir sérfræðingur Eflingar sem telur framfærsluuppbót nauðsynlega og þoli enga bið. Ástandið á höfuðborgarsvæðinu sé fordæmalaust en framfærsluuppbót sé það ekki. Áður en Efling sleit kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins í vikunni höfðu þau lagt fram sitt eigið tilboð. Var þar farið fram á launahækkanir sambærilegar og samið var um við önnur félög en að á móti kæmi sérstök framfærsluuppbót fyrir verkafólk á höfuðborgarsvæðinu. „Húsnæðiskostnaður þar er um það bil 45 prósent hærri en hann er á landsbyggðinni. Þetta munar um 68 þúsund krónur í hverjum mánuði sem að fólk þarf að hafa meira í ráðstöfunartekjur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar og prófessor í félagsfræði. Í aðsendri grein á Vísi í dag skoðaði Stefán gögn frá Ríkisskattstjóra, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, félagsmálaráðuneytinu og Hagstofu Íslands og setti þau í samhengi við nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins, sem Samtöl atvinnulífsins hafa boðið öðrum félögum. Íbúar ná ekki endum saman samkvæmt útreikningi Stefáns. Grafík/Hjalti Miðað við meðallaun samkvæmt samningi Starfsgreinasambandsins eru ráðstöfunartekjur ríflega 380 þúsund og framfærslukostnaður sá sami óháð búsetu. Á höfuðborgarsvæðinu er þó leigukostnaður, miðað við litla íbúð, þó talsvert meiri en á landsbyggðinni sem leiðir til þess að fólk nær ekki endum saman. Þetta er náttúrulega fordæmalaus þróun sem hefur verið á húsnæðismarkaði, bæði fyrir þá sem að kaupa íbúðir og eins fyrir leigjendur. Þetta hefur gerst bara á síðustu tveimur árum, gríðarlegar hækkanir á íbúðaverði, langt umfram kaupmátt,“ segir Stefán. Framfærsluuppbætur ekki fordæmalausar Samtök atvinnulífsins féllust ekki á kröfur Eflingar og sögðust ekki ætla draga þjóðina í dilka eftir búsetu. Stefán segir aftur á móti að húsnæðismarkaðinn hafi löngu verið búinn að draga landsmenn í dilka. Þá óttast Efling það að ef beðið yrði með að semja fyrir höfuðborgarbúa þá myndu aðrir fara lengra á undan. „Þessi staða segir það að samningur Starfsgreinasambandsins getur aldrei verið viðunandi fyrir verkafólk á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Stefán og bætir við að verkafólk á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni standi ekki jafnfætis. Ýmis fordæmi séu fyrir framfærsluuppbót, en slíka sé til að mynda að finna í samningi Starfsgreinasambandsins í formi staðaruppbóta og bónusgreiðslna til fiskvinnslufólks, sem sé helst á landsbyggðinni. Þá sé eflaust sterkasta dæmið í Bretlandi. „Í London er tuttugu prósent hærri framfærslukostnaður, aðallega vegna húsnæðiskostnaðar. Þar er tuttugu prósent álag á laun af þeirri einföldu ástæðu. Þetta er bara algengt á höfuðborgarsvæðum í löndum í kringum okkur þannig fordæmin eru út um allt, líka hér innanlands,“ segir Stefán. Hann beinir þó ekki aðeins spjótum sínum að Samtökum atvinnulífsins en hið opinbera gæti sömuleiðis lagt sitt af mörkum með því að laga kerfið í kringum húsnæðisstuðning. „Eins og kerfið er í dag þá rennur hann í meiri mæli út á landsbyggðina fyrir fólk með sömu tekjur sem er algjörlega öfugsnúið við þörfina,“ segir Stefán. Viðbúið er að verkfallsboðun Eflingar verði tilbúin í næstu viku og gæti verkfall hafist á næstu vikum en kröfur þeirra þoli ekki bið. „Það gæti verið fleiri en ein leið, en það er ótækt annað en að þetta leysist,“ segir Stefán. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Húsnæðismál Fasteignamarkaður Leigumarkaður Tengdar fréttir „Alvarlegur galli á húsnæðisstuðningnum“ Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum en meðlimir Starfsgreinasambandsins þar sem húsnæðiskostnaður er mun meiri á höfuðborgarsvæðinu. 14. janúar 2023 14:29 Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21 Meirihluti Eflingarfólks var hlynntur verkfalli í haust Tveir af hverjum þremur félagsmönnum Eflingar voru síðastliðið haust hlynntir því að fara í verkfallsaðgerðir til að ná fram betri kjörum. Fjórir af hverjum fimm sem tóku afstöðu reyndust hlynntir. Fram undan er könnun meðal félagsfólks hvort fara eigi í verkfall eftir að Efling sleit samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins í dag. 10. janúar 2023 17:08 Tilboð Eflingar óaðgengilegt Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að tilboð Eflingar til samtakanna um gerð kjarasamnings sé óaðgengilegt og að því hafi verið lýst yfir á fundi í kjaradeilunni í húsnæði ríkissáttasemjara í dag. Himinn og haf sé á milli tilboðsins og þeirra kjarasamninga sem þegar hafi verið gerðir. Hann er hugsi yfir því að starfsmenn á opinberum vinnumarkaði séu í samninganefnd Eflingar. 10. janúar 2023 14:12 Stefnir í verkfall eftir að Efling sleit viðræðum Efling hefur ákveðið að slíta viðræðum. Þetta staðfestir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður félagsins sem gekk út af fundi í húsakynnum ríkissáttasemjara rétt í þessu. 10. janúar 2023 13:14 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Áður en Efling sleit kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins í vikunni höfðu þau lagt fram sitt eigið tilboð. Var þar farið fram á launahækkanir sambærilegar og samið var um við önnur félög en að á móti kæmi sérstök framfærsluuppbót fyrir verkafólk á höfuðborgarsvæðinu. „Húsnæðiskostnaður þar er um það bil 45 prósent hærri en hann er á landsbyggðinni. Þetta munar um 68 þúsund krónur í hverjum mánuði sem að fólk þarf að hafa meira í ráðstöfunartekjur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar og prófessor í félagsfræði. Í aðsendri grein á Vísi í dag skoðaði Stefán gögn frá Ríkisskattstjóra, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, félagsmálaráðuneytinu og Hagstofu Íslands og setti þau í samhengi við nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins, sem Samtöl atvinnulífsins hafa boðið öðrum félögum. Íbúar ná ekki endum saman samkvæmt útreikningi Stefáns. Grafík/Hjalti Miðað við meðallaun samkvæmt samningi Starfsgreinasambandsins eru ráðstöfunartekjur ríflega 380 þúsund og framfærslukostnaður sá sami óháð búsetu. Á höfuðborgarsvæðinu er þó leigukostnaður, miðað við litla íbúð, þó talsvert meiri en á landsbyggðinni sem leiðir til þess að fólk nær ekki endum saman. Þetta er náttúrulega fordæmalaus þróun sem hefur verið á húsnæðismarkaði, bæði fyrir þá sem að kaupa íbúðir og eins fyrir leigjendur. Þetta hefur gerst bara á síðustu tveimur árum, gríðarlegar hækkanir á íbúðaverði, langt umfram kaupmátt,“ segir Stefán. Framfærsluuppbætur ekki fordæmalausar Samtök atvinnulífsins féllust ekki á kröfur Eflingar og sögðust ekki ætla draga þjóðina í dilka eftir búsetu. Stefán segir aftur á móti að húsnæðismarkaðinn hafi löngu verið búinn að draga landsmenn í dilka. Þá óttast Efling það að ef beðið yrði með að semja fyrir höfuðborgarbúa þá myndu aðrir fara lengra á undan. „Þessi staða segir það að samningur Starfsgreinasambandsins getur aldrei verið viðunandi fyrir verkafólk á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Stefán og bætir við að verkafólk á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni standi ekki jafnfætis. Ýmis fordæmi séu fyrir framfærsluuppbót, en slíka sé til að mynda að finna í samningi Starfsgreinasambandsins í formi staðaruppbóta og bónusgreiðslna til fiskvinnslufólks, sem sé helst á landsbyggðinni. Þá sé eflaust sterkasta dæmið í Bretlandi. „Í London er tuttugu prósent hærri framfærslukostnaður, aðallega vegna húsnæðiskostnaðar. Þar er tuttugu prósent álag á laun af þeirri einföldu ástæðu. Þetta er bara algengt á höfuðborgarsvæðum í löndum í kringum okkur þannig fordæmin eru út um allt, líka hér innanlands,“ segir Stefán. Hann beinir þó ekki aðeins spjótum sínum að Samtökum atvinnulífsins en hið opinbera gæti sömuleiðis lagt sitt af mörkum með því að laga kerfið í kringum húsnæðisstuðning. „Eins og kerfið er í dag þá rennur hann í meiri mæli út á landsbyggðina fyrir fólk með sömu tekjur sem er algjörlega öfugsnúið við þörfina,“ segir Stefán. Viðbúið er að verkfallsboðun Eflingar verði tilbúin í næstu viku og gæti verkfall hafist á næstu vikum en kröfur þeirra þoli ekki bið. „Það gæti verið fleiri en ein leið, en það er ótækt annað en að þetta leysist,“ segir Stefán.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Húsnæðismál Fasteignamarkaður Leigumarkaður Tengdar fréttir „Alvarlegur galli á húsnæðisstuðningnum“ Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum en meðlimir Starfsgreinasambandsins þar sem húsnæðiskostnaður er mun meiri á höfuðborgarsvæðinu. 14. janúar 2023 14:29 Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21 Meirihluti Eflingarfólks var hlynntur verkfalli í haust Tveir af hverjum þremur félagsmönnum Eflingar voru síðastliðið haust hlynntir því að fara í verkfallsaðgerðir til að ná fram betri kjörum. Fjórir af hverjum fimm sem tóku afstöðu reyndust hlynntir. Fram undan er könnun meðal félagsfólks hvort fara eigi í verkfall eftir að Efling sleit samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins í dag. 10. janúar 2023 17:08 Tilboð Eflingar óaðgengilegt Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að tilboð Eflingar til samtakanna um gerð kjarasamnings sé óaðgengilegt og að því hafi verið lýst yfir á fundi í kjaradeilunni í húsnæði ríkissáttasemjara í dag. Himinn og haf sé á milli tilboðsins og þeirra kjarasamninga sem þegar hafi verið gerðir. Hann er hugsi yfir því að starfsmenn á opinberum vinnumarkaði séu í samninganefnd Eflingar. 10. janúar 2023 14:12 Stefnir í verkfall eftir að Efling sleit viðræðum Efling hefur ákveðið að slíta viðræðum. Þetta staðfestir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður félagsins sem gekk út af fundi í húsakynnum ríkissáttasemjara rétt í þessu. 10. janúar 2023 13:14 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
„Alvarlegur galli á húsnæðisstuðningnum“ Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum en meðlimir Starfsgreinasambandsins þar sem húsnæðiskostnaður er mun meiri á höfuðborgarsvæðinu. 14. janúar 2023 14:29
Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21
Meirihluti Eflingarfólks var hlynntur verkfalli í haust Tveir af hverjum þremur félagsmönnum Eflingar voru síðastliðið haust hlynntir því að fara í verkfallsaðgerðir til að ná fram betri kjörum. Fjórir af hverjum fimm sem tóku afstöðu reyndust hlynntir. Fram undan er könnun meðal félagsfólks hvort fara eigi í verkfall eftir að Efling sleit samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins í dag. 10. janúar 2023 17:08
Tilboð Eflingar óaðgengilegt Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að tilboð Eflingar til samtakanna um gerð kjarasamnings sé óaðgengilegt og að því hafi verið lýst yfir á fundi í kjaradeilunni í húsnæði ríkissáttasemjara í dag. Himinn og haf sé á milli tilboðsins og þeirra kjarasamninga sem þegar hafi verið gerðir. Hann er hugsi yfir því að starfsmenn á opinberum vinnumarkaði séu í samninganefnd Eflingar. 10. janúar 2023 14:12
Stefnir í verkfall eftir að Efling sleit viðræðum Efling hefur ákveðið að slíta viðræðum. Þetta staðfestir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður félagsins sem gekk út af fundi í húsakynnum ríkissáttasemjara rétt í þessu. 10. janúar 2023 13:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent